Málsnúmer 201601026Vakta málsnúmer
Á 32. fundi atvinnumála- og kynningarráðs var meðal annars bókað ,,leggur atvinnumála- og kynningarráð til við sveitarstjórn að vinnu við auðlindahluta atvinnu- og auðlindastefnu Dalvíkurbyggðar verði hætt og að vinnuhópurinn, sem skipaður var af sveitarstjórn, verði lagður niður.
Atvinnumála- og kynningarráð mun halda áfram að vinna að atvinnustefnu Dalvíkurbyggðar en hún er langt á veg komin."
Upplýsingafulltrúi fer yfir stöðu við gerð atvinnustefnu Dalvíkurbyggðar en meðal annars er búið að vinna ímynd Dalvíkurbyggðar, SVOT greiningu og atvinnulífskönnun sem koma inn í stefnuna.