Ungmennaráð

43. fundur 19. september 2024 kl. 17:00 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Íris Björk Magnúsdóttir aðalmaður
  • Lárus Anton Freysson formaður
  • Sigurður Ágúst Jónsson aðalmaður
  • Hákon Daði Magnússon varamaður
Starfsmenn
  • Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir starfsmaður
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir Frístundafulltrúi Dalvíkurbyggðar
Dagskrá
Íssól boðaði forföll og í hennar stað kom Hákon Daði Magnússon. Fannar mætti ekki og boðaði ekki forföll.

1.Hlutverk og verkefni ungmennaráðs

Málsnúmer 202309052Vakta málsnúmer

Tekið fyrir erindisbréf Ungmennaráðs dag.
Ungmennaráð samþykkir erindisbréf ungmennaráðs með fjórum atkvæðum samkvæmt þeim umræðum sem fóru fram á fundinum.

2.Ungmennaþing 14. - 15.október 2024

Málsnúmer 202407008Vakta málsnúmer

Jóna Guðbjörg, fer yfir drög að dagskrá fyrir ungmennaþing SSNE. 14. - 15. okt.
Ungmennaráð Dalvíkurbyggðar, ætlar að taka þátt í Ungmennaþingi SSNE sem haldið verður á Narfastöðum 14. - 15. október 2024.

3.Heimsóknir til íþróttafélaga og samstarf við Ungmennaráð

Málsnúmer 202408095Vakta málsnúmer

íþrótta - og æskulýðsráð óska eftir að ungmennaráð komi inn á fund hjá þeim fyrir áramót.
Ungmennaráð er tilbúið að koma inn á fund hjá íþrótta - og æskulýðsráði 5. nóvember.

4.Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2025-2045

Málsnúmer 202302116Vakta málsnúmer

Viðfangsefni við endurskoðun aðalskipulags lagt fram til kynningar og umræðu. Óskað er eftir tillögum ef ráð og nefndir vilja koma sérstökum málum að skipulagsvinnunni. Fylgiskjöl eru í möppunni "Fundagögn" undir málinu.
Lagt fram til kynningar

5.Félagsmiðstöð fyrir börn á miðstigi

Málsnúmer 202409101Vakta málsnúmer

Tekið til umræðu.
Ungmennaráð leggur til að skoðuð verði opnun á félagsmiðstöð fyrir nemendur á miðstigi.

Fundi slitið.

Nefndarmenn
  • Íris Björk Magnúsdóttir aðalmaður
  • Lárus Anton Freysson formaður
  • Sigurður Ágúst Jónsson aðalmaður
  • Hákon Daði Magnússon varamaður
Starfsmenn
  • Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir starfsmaður
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir Frístundafulltrúi Dalvíkurbyggðar