Ungmennaþing 14. - 15.október 2024

Málsnúmer 202407008

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 43. fundur - 19.09.2024

Jóna Guðbjörg, fer yfir drög að dagskrá fyrir ungmennaþing SSNE. 14. - 15. okt.
Ungmennaráð Dalvíkurbyggðar, ætlar að taka þátt í Ungmennaþingi SSNE sem haldið verður á Narfastöðum 14. - 15. október 2024.

Sveitarstjórn - 372. fundur - 22.10.2024

Á 43. fundi Ungmennaráðs þann 19. september sl. var eftirfarandi bókað:
"Jóna Guðbjörg, fer yfir drög að dagskrá fyrir ungmennaþing SSNE. 14. - 15. okt.
Niðurstaða : Ungmennaráð Dalvíkurbyggðar, ætlar að taka þátt í Ungmennaþingi SSNE sem haldið verður á Narfastöðum 14. -15. október 2024."
Til máls tók:

Freyr Antonsson sem gerði grein fyrir að enginn sótti ofangreint Ungmennaþing SSNE og því þarf ekki að vísa kostnaði á lið í fjárhagsáætlun 2024.

Fleiri tóku ekki til máls.

Lagt fram til kynningar.

Ungmennaráð - 44. fundur - 28.11.2024

Farið yfir samantekt og niðurstöður af Ungmennaþingi 2024
Umræða skapaðist um ungmennahús eða ungmennaopnanir í félagsmiðstöðinni. Ungmennaráð ætlar að kanna áhuga á því á næstu misserum.