Ungmennaráð

44. fundur 28. nóvember 2024 kl. 17:00 - 18:00 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Íris Björk Magnúsdóttir aðalmaður
  • Íssól Anna Jökulsdóttir varaformaður
  • Hákon Daði Magnússon varamaður
Starfsmenn
  • Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir starfsmaður
Fundargerð ritaði: Jóna Guðbjörg Ágústsdóttor Frístundafulltrúi Dalvíkurbyggðar
Dagskrá

1.Gjaldskrár 2025

Málsnúmer 202408083Vakta málsnúmer

Ungmennaráð leggur til að nemendum í framhaldsskóla og háskóla með lögheimili í Dalvíkurbyggð 50% afslátt af kortum í líkamsrækt.
Ungmennaráð leggur til að nemendum í framhaldsskóla og háskóla með lögheimili í Dalvíkurbyggð 50% afslátt af kortum í líkamsrækt.

2.Nægjusamur nóvember

3.Ungmennaþing 14. - 15.október 2024

Málsnúmer 202407008Vakta málsnúmer

Farið yfir samantekt og niðurstöður af Ungmennaþingi 2024
Umræða skapaðist um ungmennahús eða ungmennaopnanir í félagsmiðstöðinni. Ungmennaráð ætlar að kanna áhuga á því á næstu misserum.

4.Hlutverk og verkefni ungmennaráðs

Málsnúmer 202309052Vakta málsnúmer

Farið er yfir næst verkefni ungmennaráðs fyrir næstu misseri.
Kakó og piparkökur í desember, kanna áhuga á 16 opnun í félagsmiðstöð milli jóla og nýárs.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Nefndarmenn
  • Íris Björk Magnúsdóttir aðalmaður
  • Íssól Anna Jökulsdóttir varaformaður
  • Hákon Daði Magnússon varamaður
Starfsmenn
  • Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir starfsmaður
Fundargerð ritaði: Jóna Guðbjörg Ágústsdóttor Frístundafulltrúi Dalvíkurbyggðar