Dagskrá
1.Ræsi í Brimnesá
Málsnúmer 201509027Vakta málsnúmer
Til umræðu framkvæmd við ræsi yfir Brimnesá og fjármögnun verkefnisins.
2.Til umsagnar tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026, 101. mál.
Málsnúmer 201509148Vakta málsnúmer
Til umsagnar tillaga til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026.
3.Til umsagnar tillögu til þingsályktunar um þjóðgarð á miðhálendinu, 10. mál
Málsnúmer 201509157Vakta málsnúmer
Til umsagnar tillögu til þingsályktunar um þjóðgarð á miðhálendinu.
4.Samningur um sorphirðu 2015
Málsnúmer 201509093Vakta málsnúmer
Til kynningar undirritaður sorphirðusamningur við Gámaþjónustu Norðurlands.
6.Eigendastefna fyrir þjóðlendur, verkefnalýsing
Málsnúmer 201509152Vakta málsnúmer
Til kynningar verkefnalýsing frá Forsætisráðuneytinu vegna eigendalýsingar fyrir þjóðlendur.
8.Móttaka sorps á gámasvæði
Málsnúmer 201402132Vakta málsnúmer
Til umræðu breytingar á gámasvæði og gámastæðum austan svæðisins.
9.Deiliskipulag Dalvíkurhafnar, endurskoðun
Málsnúmer 201401168Vakta málsnúmer
Til kynningar deiliskipulag ásamt greinargerð vegna deiliskipulags Dalvíkurhafnar.
10.Gjaldskrár umhverfis og tæknisvið 2016
Málsnúmer 201509077Vakta málsnúmer
Til endurskoðunar tillaga að gjaldskrá sorphirðu
Fundi slitið - kl. 12:00.
Nefndarmenn
-
Haukur Gunnarsson
Formaður
-
Helga Íris Ingólfsdóttir
Varaformaður
-
Karl Ingi Atlason
Aðalmaður
-
Kristín Dögg Jónsdóttir
Aðalmaður
-
Ásdís Svanborg Jónasdóttir
Varamaður
Starfsmenn
-
Börkur Þór Ottósson
Sviðstjóri
Fundargerð ritaði:
Börkur Þór Ottósson
sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs