Frá umhverfis- og tæknisviði; Samningur um sorphirðu 2015.

Málsnúmer 201509093

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 748. fundur - 01.10.2015

Með fundarboði byggðaráðs fylgdu eftirtaldi samningar á milli Gámaþjónustu Norðurlands ehf. og Dalvíkurbyggðar sem undirritaðar hafa verið með fyrirvara um samþykki sveitarstjórnar.

Viðaukasamningur vegna eftirstöðva á verði íláta.

Viðaukasamningur vegna leiðréttingar í reikningsgerð Gámaþjónustu Norðurlands gagnvart Dalvíkurbyggð.

Verksamningur um Sorphirður í Dalvíkurbyggð og þjónusta við endurvinnslustöð 2015-2020.



Ofangreindir samningar fara til umfjöllunar og afgreiðslu umhverfisráðs á fundi ráðsins á morgun og þaðan til afgreiðslu í sveitarstjórn.



Til umfjöllunar ofangreint.



Börkur Þór vék af fundi kl. 15:48.
Lagt fram til kynningar.

Umhverfisráð - 270. fundur - 02.10.2015

Til kynningar undirritaður sorphirðusamningur við Gámaþjónustu Norðurlands.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við samninginn.