Mánaðarlegar skýrslur 2025; janúar

Málsnúmer 202502075

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1141. fundur - 27.02.2025

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynnti eftirfarandi skýrslur:
Samanburður bókhalds fyrir janúar 2025 við heimildir fyrir janúar 2025 og allt árið 2025.
Samanburður á launakostnaði janúar 2025 við heimild í áætlun fyrir sama tímabil.
Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 30. fundur - 07.03.2025

Farið yfir stöðu þeirra málaflokka sem heyra undir ráðið.

Fræðsluráð - 303. fundur - 12.03.2025

Sviðsstjóri og stjórnendur skóla fara yfir fjárhagslegt stöðumat fyrir fjárhagsárið 2025.
Lagt fram til kynningar
Leikskólafólk fóru af fundi kl. 09:05

Skipulagsráð - 32. fundur - 12.03.2025

Lögð fram skýrsla fyrir málaflokk 09 fyrir janúar - febrúar 2025 varðandi stöðu bókhalds í samanburði við heimildir.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1143. fundur - 27.03.2025

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynnti eftirfarandi skýrslur:
Staða bókhalds þann 25.mars sl. fyrir janúar - febrúar í samanburði við áætlun fyrir sama tímabil.
Staða launakostnaðar þann 25. mars sl., fyrir janúar - febrúar í samanburði við launaáætlun fyrir sama tímabil.
Lagt fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 146. fundur - 02.04.2025

Veitu- og hafnaráð leggur til að yfirhafnarvörður yfirfari kaup og sölu á rafmagni.

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 45. fundur - 04.04.2025

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fer yfir fjárhagslegt stöðumat fyrir TÁT fyrir fjárhagsárið 2025.
Lagt fram til kynningar.

Félagsmálaráð - 285. fundur - 08.04.2025

Lögð var fram til kynningar staða á fjárhagsáætlun sviðsins fyrstu 3 mánuði ársins
Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 31. fundur - 11.04.2025

Formaður óskaði eftir því að fá að bæta máli 202502057 á dagskrána og var það samþykkt.
Farið yfir stöðu þeirra málaflokka sem heyra undir ráðið.

Veitu- og hafnaráð - 147. fundur - 07.05.2025

Sveitastjóri og veitustjóri fara yfir mánaðarlegar skýrslur.

Lagt fram til kynningar.