Fjárfestingar, framkvæmdir, viðhald og skipulagsmál 2025 skv. fjárhagsáætlun

Málsnúmer 202501021

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1136. fundur - 09.01.2025

Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Halla Dögg Káradóttir, veitustjóri, Helga Íris Ingólfsdóttir, deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar, og María Markúsdóttir, skipulagsfulltrúi, kl. 13:41.

Til umræðu fjárfestingar, framkvæmdir, viðhald og skipulagsmál skv. samþykktri starfs- og fjárhagsáætlun 2025.

Halla Dögg, Helga Íris og María viku af fundi kl. 14:42.
Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 28. fundur - 10.01.2025

Farið yfir framkvæmdir og viðhaldsverkefni ársins 2025.
Lagt fram til kynningar.