Hafnasjóður

Málsnúmer 202211096

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1048. fundur - 17.11.2022

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn að óska eftir viðræðum við Hafnasamlag Norðurlands um sameiningu Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar inn í samlagið. Byggðaráð leggur til að sveitarstjóra og byggðaráði verði falið að sjá um viðræðurnar fyrir hönd Dalvíkurbyggðar.

Sveitarstjórn - 352. fundur - 29.11.2022

Á 1048. fundi byggðaráðs þann 17. nóvember sl. var eftirfarandi bókað:
"Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn að óska eftir viðræðum við Hafnasamlag Norðurlands um sameiningu Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar inn í samlagið. Byggðaráð leggur til að sveitarstjóra og byggðaráði verði falið að sjá um viðræðurnar fyrir hönd Dalvíkurbyggðar."
Til máls tóku:
Felix Rafn Felixson.
Freyr Antonsson.

Fleiri tóku ekki til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu byggðaráðs um að viðræður við Hafnasamlag Norðurlands og að sveitarstjóra og byggðaráði varði falið að sjá um viðræðurnar fyrir hönd Dalvíkurbyggðar.

Byggðaráð - 1059. fundur - 23.02.2023

Á 352. fundi sveitarstjórnar þann 29. nóvember sl. var samþykkt tillaga byggðaráðs um að óska eftir viðræðum við Hafnasamlag Norðurlands um sameiningu Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar inn í samlagið. Sveitarstjórn samþykkti tillögu byggðaráðs sem og að byggðaráð ásamt sveitarstjóra annist viðræðurnar fyrir hönd Dalvíkurbyggðar.

Erindi um beiðni um viðræður var sent 1. desember 2022 og var viðræðufundur 8. febrúar sl. Með fundarboði byggðaráðs fylgdu minnispuntkar frá þeim fundi. Næsti fundur er áætlaður á Dalvík 15. mars nk.

Bjarni Daníel vék af fundi kl. 16:25.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að ofangreint verði aftur til umfjöllunar á næsta fundi byggðaráðs. Byggðaráð, veitu- og hafnaráð og sviðsstjóri framkvæmdasviðs vinni að SVOT-greiningu fyrir Hafnasjóð Dalvíkurbyggðar.

Veitu- og hafnaráð - 122. fundur - 01.03.2023

Að tillögu Benedikts Snæs Magnússonar samþykkti veitu- og hafnaráð að taka á dagskrá umræður um sameiningu Hafnasjóðs Dalvíkur og Hafnasamlags Norðurlands.
Á 1059. fundi Byggðaráðs var samþykkt samhljóða með 3 atkvæðum bókun á 352. fundi sveitarstjórnar þann 29. nóvember sl. þar sem samþykkt var tillaga byggðaráðs um að óska eftir viðræðum við Hafnasamlag Norðurlands um sameiningu Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar inn í samlagið. Sveitarstjórn samþykkti tillögu byggðaráðs sem og að byggðaráð ásamt sveitarstjóra annist viðræðurnar fyrir hönd Dalvíkurbyggðar. Erindi um beiðni um viðræður var sent 1. desember 2022 og var viðræðufundur 8. febrúar sl. Með fundarboði byggðaráðs fylgdu minnispuntkar frá þeim fundi. Samþykkti byggðaráð að málið verði aftur til umfjöllunar á næsta fundi þess. Byggðaráð, veitu- og hafnaráð og sviðsstjóri framkvæmdasviðs vinni að SVOT-greiningu fyrir Hafnasjóð Dalvíkurbyggðar.
Veitu- og hafnaráð felur Bjarna Daníelssyni og Benedikt Snæ að vinna að SVÓT greiningu og skila henni til byggðaráðs.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Byggðaráð - 1060. fundur - 02.03.2023

Á 1059. fundi byggðaráðs þann 23. febrúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 352. fundi sveitarstjórnar þann 29. nóvember sl. var samþykkt tillaga byggðaráðs um að óska eftir viðræðum við Hafnasamlag Norðurlands um sameiningu Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar inn í samlagið. Sveitarstjórn samþykkti tillögu byggðaráðs sem og að byggðaráð ásamt sveitarstjóra annist viðræðurnar fyrir hönd Dalvíkurbyggðar. Erindi um beiðni um viðræður var sent 1. desember 2022 og var viðræðufundur 8. febrúar sl. Með fundarboði byggðaráðs fylgdu minnispuntkar frá þeim fundi. Næsti fundur er áætlaður á Dalvík 15. mars nk. Bjarni Daníel vék af fundi kl. 16:25.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að ofangreint verði aftur til umfjöllunar á næsta fundi byggðaráðs. Byggðaráð, veitu- og hafnaráð og sviðsstjóri framkvæmdasviðs vinni að SVOT-greiningu fyrir Hafnasjóð Dalvíkurbyggðar."
Til umræðu ofangreint og vinnu haldið áfram á næsta fundi.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1061. fundur - 09.03.2023

Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Bjarni Daníel Daníelsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs, kl. 15:00.


Á 1060. fundi byggðaráðs þann 2. mars sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1059. fundi byggðaráðs þann 23. febrúar sl. var eftirfarandi bókað: Á 352. fundi sveitarstjórnar þann 29. nóvember sl. var samþykkt tillaga byggðaráðs um að óska eftir viðræðum við Hafnasamlag Norðurlands um sameiningu Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar inn í samlagið. Sveitarstjórn samþykkti tillögu byggðaráðs sem og að byggðaráð ásamt sveitarstjóra annist viðræðurnar fyrir hönd Dalvíkurbyggðar. Erindi um beiðni um viðræður var sent 1. desember 2022 og var viðræðufundur 8. febrúar sl. Með fundarboði byggðaráðs fylgdu minnispuntkar frá þeim fundi. Næsti fundur er áætlaður á Dalvík 15. mars nk. Bjarni Daníel vék af fundi kl. 16:25.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að ofangreint verði aftur til umfjöllunar á næsta fundi byggðaráðs. Byggðaráð, veitu- og hafnaráð og sviðsstjóri framkvæmdasviðs vinni að SVOT-greiningu fyrir Hafnasjóð Dalvíkurbyggðar.Niðurstaða:Til umræðu ofangreint og vinnu haldið áfram á næsta fundi. Lagt fram til kynningar."

Á fundi veitu- og hafnaráðs þann 1. mars sl. var samþykkt að fela sviðsstjóra framkvæmdasviðs og Benedikt Snæ Magnússyni að vinna að SVOT greiningu og skila henni til byggðaráðs. Á fundi byggðaráðs var farið yfir drög að SVOT greiningu fyrir hönd veitu- og hafnaráðs.

Til umræðu ofangreint.

Bjarni Daníel vék af fundi kl. 15:30.
Lagt fram til kynningar.
Byggðaráð samþykkir samhljóða að veitu- og hafnaráð verði jafnframt boðað á fundinn þann 15. mars nk.

Byggðaráð - 1062. fundur - 16.03.2023

Á 1061. fundi byggðaráðs þann 9. mars sl. var til umfjöllunar viðræður við Hafnasamlag Norðurlands um inngöngu Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar í samlagið, SVÓT greining og fundur þann 15. mars sl. með stjórn og framkvæmdastjóra Hafnasamlagsins. Á fundinum frá Dalvíkurbyggð var byggðaráð, sveitarstjóri, sviðsstjóri framkvæmdasviðs og fulltrúar úr veitu- og hafnaráði.

Á fundi byggðaráðs var farið yfir fundinn í gær, 15. mars.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn að viðræðum við Hafnasamlag Norðurlands verði frestað um óákveðinn tíma.

Sveitarstjórn - 357. fundur - 21.03.2023

Á 1062. fundi byggaráðs þann 16. mars sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1061. fundi byggðaráðs þann 9. mars sl. var til umfjöllunar viðræður við Hafnasamlag Norðurlands um inngöngu Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar í samlagið, SVÓT greining og fundur þann 15. mars sl. með stjórn og framkvæmdastjóra Hafnasamlagsins. Á fundinum frá Dalvíkurbyggð var byggðaráð, sveitarstjóri, sviðsstjóri framkvæmdasviðs og fulltrúar úr veitu- og hafnaráði. Á fundi byggðaráðs var farið yfir fundinn í gær, 15. mars.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn að viðræðum við Hafnasamlag Norðurlands verði frestað um óákveðinn tíma. "
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu byggðaráðs um að viðræðum við Hafnasamlag Norðurlands verði frestað um óákveðinn tíma.

Veitu- og hafnaráð - 123. fundur - 05.04.2023

Á 357. fundi sveitarstjórnar var samþykkt á 1062. fundi byggaráðs þann 16. mars sl. eftirfarandi bókun:
"Á 1061. fundi byggðaráðs þann 9. mars sl. voru til umfjöllunar viðræður við Hafnasamlag Norðurlands um inngöngu Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar í samlagið, SVÓT greining og fundur þann 15. mars sl. með stjórn og framkvæmdastjóra Hafnasamlagsins. Á fundinum frá Dalvíkurbyggð var byggðaráð, sveitarstjóri, sviðsstjóri framkvæmdasviðs og fulltrúar úr veitu- og hafnaráði. Á fundi byggðaráðs var farið yfir fundinn í gær, 15. mars. Niðurstaða: Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn að viðræðum við Hafnasamlag Norðurlands verði frestað um óákveðinn tíma. "
Sviðsstjóri fór yfir hver staða á viðræðum Hafnasjóðs við Hafnasamlag Norðurlands er. Viðræðum var frestað um óákveðinn tíma.