Dagskrá
1.Fjárfesting og lántaka; Golfhermir
2.Þjónustusamningur á milli Dalvíkurskóla og Íþróttamiðstöðvar
3.Tékklisti og ferlar vegna verkefna
4.Heilsueflandi Samfélag - verkáætlun 2014-15
5.Samningar við íþróttafélög 2016-2018
6.Framtíðarrekstur Sundskála Svarfdæla
7.Sameiginlegur framkvæmdastjóri Skíðafélags Dalvíkur og Golfklúbbsins Hamars
8.Starfsemi vinnuskóla 2015
Fundi slitið - kl. 10:45.
Nefndarmenn
-
Kristinn Ingi Valsson
Formaður
-
Jón Ingi Sveinsson
Varaformaður
-
Íris Hauksdóttir
Aðalmaður
-
Þórunn Andrésdóttir
Aðalmaður
-
Andrea Ragúels Víðisdóttir
Aðalmaður
Starfsmenn
-
Hildur Ösp Gylfadóttir
Sviðstjóri
-
Gísli Rúnar Gylfason
Starfsmaður
Fundargerð ritaði:
Hildur Ösp Gylfadóttir sviðsstjóri og Gísli Rúnar Gylfason
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Farið var yfir kaup Golfklúbbsins á nýjum Golfhermi en kostnaðurinn við hann nam um kr. 2.000.000. Golfklúbburinn tók lán hjá Lýsingu fyrir 70% af kaupverðinu. Vonir standa til að auknar tekjur vegna notkunar á honum standi undir afborgunum af lánunum.
Íþrótta- og æskulýðsráð minnir á að íþróttafélögum er ekki heimilt að skuldsetja sig án vitundar og samþykkis sveitarfélagsins og vísar þessu til frekari umræðu á vorfundi ráðsins og íþróttafélaganna.