Málsnúmer 202410098Vakta málsnúmer
Tekið fyrir erindi frá stjórnendum á framkvæmdasviði; sveitarstjóra, veitustjóra og deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar, þar sem lagðar eru til breytingar á fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun ársins 2024 vegna verkefna sem útseð er með að ekki munu fara í framkvæmda á árinu.
32200-11603; lækkun um kr. 57.924.000 vegna endurbóta á Sundlaug.
32200-11605; lækkun um kr. 150.000.000 vegna Slökkvistöðvar.
32200-11900; lækkun um kr. 79.555.946, ýmsar framkvæmdir / gatnagerð:
Hauganes- gatnagerð
Böggvisbraut suður - endurnýjun götu.
Sandvík- göngustígur.
Strætóstoppistöðvar.
Karlsrauðatorg frá Höfn og niður - endurnýjun götu.
Hafnarbraut - breikkun á gangsrétt.
Alls Eignasjóður kr. 287.479.946.
42200-11860; lækkun um kr. 5.000.000; skipulag hafnar.
Alls Hafnasjóður kr. 5.000.000.
44200-11606; lækkun um kr. 72.837.000, vatnstankur í Upsa.
44200-11606; lækkun um kr. 10.000.000, vatnsöflun.
44200-11503: lækkun um kr. 3.300.000, nýlagnir.
Alls Vatnsveita; kr. 86.137.000.
48200-11606; lækkun um kr. 5.000.000; H11
48200-11504: lækkun um kr. 4.400.000; Böggvisbraut.
48200-11504; lækkun um kr.5.000.000; nýlagnir.
Alls Hitaveitu; kr. 14.400.000.
74200-11503; lækkun um kr. 10.300.000; Böggvisbraut.
74200-11503; lækkun um kr. 1.400.000; Grundargata.
Alls Fráveita; kr. 11.700.000.
Heildarviðaukinn er kr. 378.616.946 til lækkunar skv. ofangreindu.