Beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun vegna fjárfestinga Framkvæmdasviðs 2024

Málsnúmer 202410098

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1128. fundur - 24.10.2024

Tekið fyrir erindi frá stjórnendum á framkvæmdasviði; sveitarstjóra, veitustjóra og deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar, þar sem lagðar eru til breytingar á fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun ársins 2024 vegna verkefna sem útseð er með að ekki munu fara í framkvæmda á árinu.

32200-11603; lækkun um kr. 57.924.000 vegna endurbóta á Sundlaug.
32200-11605; lækkun um kr. 150.000.000 vegna Slökkvistöðvar.
32200-11900; lækkun um kr. 79.555.946, ýmsar framkvæmdir / gatnagerð:
Hauganes- gatnagerð
Böggvisbraut suður - endurnýjun götu.
Sandvík- göngustígur.
Strætóstoppistöðvar.
Karlsrauðatorg frá Höfn og niður - endurnýjun götu.
Hafnarbraut - breikkun á gangsrétt.
Alls Eignasjóður kr. 287.479.946.

42200-11860; lækkun um kr. 5.000.000; skipulag hafnar.
Alls Hafnasjóður kr. 5.000.000.

44200-11606; lækkun um kr. 72.837.000, vatnstankur í Upsa.
44200-11606; lækkun um kr. 10.000.000, vatnsöflun.
44200-11503: lækkun um kr. 3.300.000, nýlagnir.
Alls Vatnsveita; kr. 86.137.000.

48200-11606; lækkun um kr. 5.000.000; H11
48200-11504: lækkun um kr. 4.400.000; Böggvisbraut.
48200-11504; lækkun um kr.5.000.000; nýlagnir.
Alls Hitaveitu; kr. 14.400.000.

74200-11503; lækkun um kr. 10.300.000; Böggvisbraut.
74200-11503; lækkun um kr. 1.400.000; Grundargata.
Alls Fráveita; kr. 11.700.000.

Heildarviðaukinn er kr. 378.616.946 til lækkunar skv. ofangreindu.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda beiðni um viðauka, viðauki nr. 42 við fjárhagsáætlun 2024, að upphæð kr. 378.616.946 og að honum verði mætt með hækkun á handbæru fé.
Byggðaráð vísar viðaukanum til heildarviðauka II við fjárhagsáætlun 2024 og til sveitarstjórnar til umfjöllunar og afgreiðslu.

Sveitarstjórn - 373. fundur - 05.11.2024

Á 1128. fundi byggðaráðs þann 24. október sl. var eftirfarandi bókað: "Tekið fyrir erindi frá stjórnendum á framkvæmdasviði; sveitarstjóra, veitustjóra og deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar, þar sem lagðar eru til breytingar á fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun ársins 2024 vegna
verkefna sem útseð er með að ekki munu fara í framkvæmda á árinu.
32200-11603; lækkun um kr. 57.924.000 vegna endurbóta á Sundlaug.
32200-11605; lækkun um kr. 150.000.000 vegna Slökkvistöðvar.
32200-11900; lækkun um kr. 79.555.946, ýmsar framkvæmdir / gatnagerð:
Hauganes- gatnagerð
Böggvisbraut suður - endurnýjun götu.
Sandvík- göngustígur.
Strætóstoppistöðvar.
Karlsrauðatorg frá Höfn og niður - endurnýjun götu.
Hafnarbraut - breikkun á gangsrétt.
Alls Eignasjóður kr. 287.479.946.
42200-11860; lækkun um kr. 5.000.000; skipulag hafnar.
Alls Hafnasjóður kr. 5.000.000.
44200-11606; lækkun um kr. 72.837.000, vatnstankur í Upsa.
44200-11606; lækkun um kr. 10.000.000, vatnsöflun.
44200-11503: lækkun um kr. 3.300.000, nýlagnir.
Alls Vatnsveita; kr. 86.137.000.
48200-11606; lækkun um kr. 5.000.000; H11
48200-11504: lækkun um kr. 4.400.000; Böggvisbraut.
48200-11504; lækkun um kr.5.000.000; nýlagnir.
Alls Hitaveitu; kr. 14.400.000.
74200-11503; lækkun um kr. 10.300.000; Böggvisbraut.
74200-11503; lækkun um kr. 1.400.000; Grundargata.
Alls Fráveita; kr. 11.700.000.
Heildarviðaukinn er kr. 378.616.946 til lækkunar skv. ofangreindu.
Niðurstaða : Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda beiðni um viðauka, viðauki nr. 42 við fjárhagsáætlun 2024, að upphæð kr. 378.616.946 og að honum verði mætt með hækkun á handbæru fé.
Byggðaráð vísar viðaukanum til heildarviðauka II við fjárhagsáætlun 2024 og til sveitarstjórnar til umfjöllunar og afgreiðslu."
Til máls tók:
Forseti sveitarstjórnar sem leggur til að ofangreindur viðauki nr. 42 verði samþykktur með þeirri leiðréttingu að lækkun á lið 32200-11603 verði kr. -44.727.000 í stað kr.- 57.924.000, sbr. liður nr. 9 hér á eftir um heildarviðauka II við fjárhagsáætlun 2024. Heildarupphæð viðaukans verður því kr. 365.419.946 í stað kr. 378.616.946 til lækkunar á framkvæmdum.

Fleiri tóku ekki til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu forseta sveitarstjórnar og viðauka nr. 42 við fjárhagsáætlun 2024 þannig að fjárfestingar og framkvæmdir lækki alls um kr. 365.419.946 skv. þeirri sundurliðun sem fram kemur hér að ofan. Sveitarstjórn samþykkir jafnframt samhljóða að viðaukanum verði mætt með hækkun á handbæru fé.