Málsnúmer 201407048Vakta málsnúmer
Atvinnumála- og kynningarráð hefur það að stefnu sinni að heimsækja fyrirtæki í sveitarfélaginu eða að fá hópa fyrirtækja í heimsókn til sín.
Að þessu sinni var fyrirtækjum starfandi í landbúnaði boðið í heimsókn ráðsins.
Gestir fundarins voru:
Gunnhildur Gylfadóttir, Guðmundur Jónsson, Karl Ingi Atlason og Kristján Hjartarson.
Til umræðu m.a. sýn sveitarstjórnar, búvörusamningur, tollamál, bændur í ferðaþjónustu, Beint frá býli, sérstaða landbúnaðar í Dalvíkurbyggð, ný reglugerð um aðbúnað, gagnrýni á landbúnað.
Ofangreindir gestir viku af fundi kl. 14:24.
"Hey, ég er með frábæra hugmynd, eigum við að vinna saman"