Upplýsingar til nýrra íbúa

Málsnúmer 201602005

Vakta málsnúmer

Atvinnumála- og kynningarráð - 16. fundur - 03.02.2016

Farið yfir möguleika á að koma upplýsingum til nýrra íbúa í sveitarfélaginu. Upplýsingafulltrúi upplýsir ráðið um hvernig staðið er að þessu í dag.
Frestað.

Atvinnumála- og kynningarráð - 17. fundur - 02.03.2016

Samkvæmt starfsáætlun upplýsingafulltrúa fyrir árið 2016, og sbr. undanfarin ár, þá hefur kynningarbréf verið sent út til nýrra íbúa í sveitarfélaginu þar sem helsta þjónusta sveitarfélagsins er kynnt ásamt íþrótta- og æskulýðsstarfi og fleiru.



Farið yfir möguleika á að koma upplýsingum til nýrra íbúa í sveitarfélaginu.
Lagt fram til kynningar.