Málsnúmer 201501009Vakta málsnúmer
Á 259. fundi umhverfisráðs þann 9. janúar 2015 var tekið fyrir erindi frá Friðriki Friðrikssyni, bréf dagsett þann 2. janúar 2015, þar sem hann óskar eftir stækkun á lóðinni Laugargerði landnr. 209735. Umhverfisráð samþykkti samhljóða með 5 atkvæðum að hafna erindinu.
Á 265. fundi sveitarstjórnar þann 20. janúar 2015 var ofangreind afgreiðsla umhverfisráðs til umfjöllunar og afgreiðslu og samþykkti sveitarstjórn samhljóða með 7 atkvæðum þá tillögu að þessari ósk um stækkun lóðar verði vísað til endurskoðunar á deiliskipulagi Laugahlíðarsvæðis.
Á fundinn mætti umhverfisstjóri Dalvíkurbyggðar Valur Þór Hilmarsson kl. 09:00 undir liðum 1,2,3 og 4.
Valur Þór vék af fundi kl. 10:05
Haukur Arnar Gunnarsson vék af fundi kl.10:50
undir lið 12, við fundarss