Samfelldur náms- og tómstundadagur barna

Málsnúmer 202411139

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 167. fundur - 03.12.2024

Hugmyndir um samfelldan náms- og frístundag barna teknar til umræðu.
Íþrótta- og æskulýðsráð fagnar því að vinna við verkefnið sé hafin.