Hamarkot 2 - umsókn um skiptingu frístundalóðar

Málsnúmer 202405085

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 29. fundur - 11.12.2024

Erindi dagsett 14.maí 2024 þar sem Jóhann Garðar Þorbjörnsson sækir um uppskiptingu frístundalóðarinnar Hamarkots 2.
Lóðin er í dag um 3 ha og sótt er um skiptingu hennar í tvær lóðir; annars vegar í 2 ha lóð og hins vegar í 1 ha lóð.
Óskar umsækjandi eftir að fá nýrri lóð úthlutað til byggingar frístundahúss.
Afgreiðslu frestað.