Viðaukabeiðni vegna félagsráðgjafa

Málsnúmer 202405068

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1107. fundur - 16.05.2024

Friðrik vék af fund kl. 14:46.

Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1110. fundur - 06.06.2024

Á 1107. fundi byggðaráðs þann 16. maí sl. var eftirfarandi bókað:
"Friðrik vék af fund kl. 14:46. Lagt fram til kynningar."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdu eftirfarandi gögn, sbr. fundur frá 16. maí sl.:

Erindi frá skólastjóra Dalvíkurskóla, dagsett þann 3. maí sl., þar sem óskað er eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2024 til að ráða í nýtt starf félagsráðgjafa í 70% starfshlutfall við skólann.Heildarkostnaður er áætlaður kr. 3.964.654 miðað við 5 mánuði. Gert er grein fyrir reynslu skólans af aðkeyptri vinnu félagsráðgjafa sem nemur um 20% stöðugildi frá 1. október sl. Fram kemur m.a. að hafa félagsráðgjafa innan skólans sé gríðarlega mikilvægt fyrir skólastarfið í heild sinni.
Drög að starfslýsingu þar sem gert er ráð fyrir 100% ráðningu þar sem 70% starfshlutfall verði við Dalvíkurskóla og 30% starfshlutfall við félagsþjónustu. Næsti yfirmaður verði sviðsstjóri fræðslu- og menningarviðs.

Ofangreind drög að starfslýsingu voru til umfjöllunar á fundi starfs- og kjaranefndar sl. þriðjudag þar sem fram komu nokkrar ábendingar.

Til umræðu ofangreint.

Gísli vék af fundi kl. 15:36.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs að koma með endanlega tillögu að starfslýsingu fyrir starf félagsráðgjafa við grunnskóla í Dalvíkurbyggð og við skóla- og félagsþjónustu sveitarfélagsins ásamt viðaukabeiðni fyrir næsta fund byggðaráðs.

Byggðaráð - 1111. fundur - 13.06.2024

Á 1110. fundi byggðaráðs þann 6. júní sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1107. fundi byggðaráðs þann 16. maí sl. var eftirfarandi bókað: "Friðrik vék af fund kl. 14:46. Lagt fram til kynningar." Með fundarboði byggðaráðs fylgdu eftirfarandi gögn, sbr. fundur frá 16. maí sl.: Erindi frá skólastjóra Dalvíkurskóla, dagsett þann 3. maí sl., þar sem óskað er eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2024 til að ráða í nýtt starf félagsráðgjafa í 70% starfshlutfall við skólann.Heildarkostnaður er áætlaður kr. 3.964.654 miðað við 5 mánuði. Gert er grein fyrir reynslu skólans af aðkeyptri vinnu félagsráðgjafa sem nemur um 20% stöðugildi frá 1. október sl. Fram kemur m.a. að hafa félagsráðgjafa innan skólans sé gríðarlega mikilvægt fyrir skólastarfið í heild sinni. Drög að starfslýsingu þar sem gert er ráð fyrir 100% ráðningu þar sem 70% starfshlutfall verði við Dalvíkurskóla og 30% starfshlutfall við félagsþjónustu. Næsti yfirmaður verði sviðsstjóri fræðslu- og menningarviðs. Ofangreind drög að starfslýsingu voru til umfjöllunar á fundi starfs- og kjaranefndar sl. þriðjudag þar sem fram komu nokkrar ábendingar. Til umræðu ofangreint. Gísli vék af fundi kl. 15:36.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs að koma með endanlega tillögu að starfslýsingu fyrir starf félagsráðgjafa við grunnskóla í Dalvíkurbyggð og við skóla- og félagsþjónustu sveitarfélagsins ásamt viðaukabeiðni fyrir næsta fund byggðaráðs."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi minnisblað frá sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs, dagsett þann 12. júní sl., þar sem óskað er eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2024 til að ráða félagsráðgjafa fyrir skóla í Dalvíkurbyggð 70% og fræðslu- og menningarsvið 30%. Heildarviðauki er kr. 4.919.347 sem skiptist þannig að kr. 1.510.199 færi á deild 02300 og kr. 3.409.148. Í minnisblaðinu kemur fram að vegna vinnu við farsæld og samþættingu er Dalvikurbyggð að fá c.a. kr. 5.300.000 í tekjur árlega vegna innleiðingu á farsældarfrumvarpi sem eru bókaðar á málaflokk 02. Lagt er til að sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs verði næsti yfirmaður.

Til umræðu ofangreint.

Gísli vék af fundi kl. 13:54.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda beiðni um nýtt starf félagsráðgjafa og viðauka við fjárhagsáætlun 2024, viðauki nr. 20, að upphæð kr. 4.919.347 með ofangreindri skiptingu niður á deildir.
Byggðaráð samþykkir jafnframt samhljóða með 3 atkvæðum að viðaukanum verði mætt með tekjum sem bókaðar er á félagsþjónustu, en ekki er áætlað fyrir þeim, þannig að á lið 02300-0660 fari kr. 1.510.199 í áætlun og á lið 04210-0660 fari kr. 3.409.148 á áætlun 2024.
Byggðaráð gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi drög að starfslýsingu fyrir félagsráðgjafann.
Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 370. fundur - 18.06.2024

Á 1111. fundi byggðaráðs þann 13. júní sl. var eftirfarandi bókað.
"Á 1110. fundi byggðaráðs þann 6. júní sl. var eftirfarandi bókað: "Á 1107. fundi byggðaráðs þann 16. maí sl. var eftirfarandi bókað: "Friðrik vék af fund kl. 14:46. Lagt fram til kynningar." Með fundarboði byggðaráðs fylgdu eftirfarandi gögn, sbr. fundur frá 16. maí sl.: Erindi frá skólastjóra Dalvíkurskóla, dagsett þann 3. maí sl., þar sem óskað er eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2024 til að ráða í nýtt starf félagsráðgjafa í 70% starfshlutfall við skólann.Heildarkostnaður er áætlaður kr. 3.964.654 miðað við 5 mánuði. Gert er grein fyrir reynslu skólans af aðkeyptri vinnu félagsráðgjafa sem nemur um 20% stöðugildi frá 1. október sl. Fram kemur m.a. að hafa félagsráðgjafa innan skólans sé gríðarlega mikilvægt fyrir skólastarfið í heild sinni. Drög að starfslýsingu þar sem gert er ráð fyrir 100% ráðningu þar sem 70% starfshlutfall verði við Dalvíkurskóla og 30% starfshlutfall við félagsþjónustu. Næsti yfirmaður verði sviðsstjóri fræðslu- og menningarviðs. Ofangreind drög að starfslýsingu voru til umfjöllunar á fundi starfs- og kjaranefndar sl. þriðjudag þar sem fram komu nokkrar ábendingar. Til umræðu ofangreint. Gísli vék af fundi kl. 15:36.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs að koma með endanlega tillögu að starfslýsingu fyrir starf félagsráðgjafa við grunnskóla í Dalvíkurbyggð og við skóla- og félagsþjónustu sveitarfélagsins ásamt viðaukabeiðni fyrir næsta fund byggðaráðs." Með fundarboði byggðaráðs fylgdi minnisblað frá sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs, dagsett þann 12. júní sl., þar sem óskað er eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2024 til að ráða félagsráðgjafa fyrir skóla í Dalvíkurbyggð 70% og fræðslu- og menningarsvið 30%. Heildarviðauki er kr. 4.919.347 sem skiptist þannig að kr. 1.510.199 færi á deild 02300 og kr. 3.409.148. Í minnisblaðinu kemur fram að vegna vinnu við farsæld og samþættingu er Dalvikurbyggð að fá c.a. kr. 5.300.000 í tekjur árlega vegna innleiðingu á farsældarfrumvarpi sem eru bókaðar á málaflokk 02. Lagt er til að sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs verði næsti yfirmaður. Til umræðu ofangreint. Gísli vék af fundi kl. 13:54.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda beiðni um nýtt starf félagsráðgjafa og viðauka við fjárhagsáætlun 2024, viðauki nr. 20, að upphæð kr. 4.919.347 með ofangreindri skiptingu niður á deildir. Byggðaráð samþykkir jafnframt samhljóða með 3 atkvæðum að viðaukanum verði mætt með tekjum sem bókaðar er á félagsþjónustu, en ekki er áætlað fyrir þeim, þannig að á lið 02300-0660 fari kr. 1.510.199 í áætlun og á lið 04210-0660 fari kr. 3.409.148 á áætlun 2024. Byggðaráð gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi drög að starfslýsingu fyrir félagsráðgjafann. Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar."
Enginn tók til máls.

a) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda beiðni um nýtt starf félagsráðgjafa.
b) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum viðauka við fjárhagsáætlun 2024, viðauki nr. 20, að upphæð kr. 4.919.347 þannig að kr. 1.510.199 fari á deild 02300 og kr. 3.409.148 fari á deild 04210. Sveitarstjórn samþykkir jafnframt að viðaukanum verði mætt með hluta af tekjum sem eru bókaðar á félagsþjónustu, málaflokk 02, og ekki er áætlað fyrir, þannig að á lið 02300-0660 fari kr. 1.510.199 í áætlun og á lið 04210-0660 fari kr. 3.409.148 á áætlun 2024.
c) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum fyrirliggjandi drög að starfslýsingu fyrir nýtt starf félagsráðgjafa.