Kynning frá Leigufélaginu Bríet ehf.

Málsnúmer 202402137

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1098. fundur - 29.02.2024

Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Helgi Haukur Hauksson, framkvæmdastjóri Leigufélagsins Bríetar ehf., kl. 13:15 í gegnum TEAMS.

Helgi Haukur kynnti starfsemi félagsins.

https://briet.is/

Helgi Haukur vék af fundi kl. 13:42.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir viðræðum við Leigufélagið Bríet ehf.

Byggðaráð - 1102. fundur - 04.04.2024

Á 1098. fundi byggðaráðs þann 29. febrúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Helgi Haukur Hauksson, framkvæmdastjóri Leigufélagsins Bríetar ehf., kl. 13:15 í gegnum TEAMS. Helgi Haukur kynnti starfsemi félagsins. https://briet.is/ Helgi Haukur vék af fundi kl. 13:42.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir viðræðum við Leigufélagið Bríet ehf. "

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi rafpóstur frá framkvæmdastjórar Bríetar ehf., þar sem meðfylgjandi er vinnulisti með ferli á yfirtöku eigna frá sveitarfélaginu ásamt excel skjali sem óskað er eftir að sveitawrfélagið fylli inn í .
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að vinna áfram að málinu.

Byggðaráð - 1108. fundur - 23.05.2024

Á 1102. fundi byggðaráðs þann 4. apríl sl. var eftirfarndi bókað:
"Á 1098. fundi byggðaráðs þann 29. febrúar sl. var eftirfarandi bókað: "Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Helgi Haukur Hauksson, framkvæmdastjóri Leigufélagsins Bríetar ehf., kl. 13:15 í gegnum TEAMS. Helgi Haukur kynnti starfsemi félagsins. https://briet.is/ Helgi Haukur vék af fundi kl. 13:42.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir viðræðum við Leigufélagið Bríet ehf. " Með fundarboði byggðaráðs fylgdi rafpóstur frá framkvæmdastjórar Bríetar ehf., þar sem meðfylgjandi er vinnulisti með ferli á yfirtöku eigna frá sveitarfélaginu ásamt excel skjali sem óskað er eftir að sveitarfélagið fylli inn í .Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að vinna áfram að málinu."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi ofangreint excel skjal þar sem starfsmenn sveitarfélagsins hafa sett inn upplýsingar um þær 9 íbúðir sem eru eigu Félagslegra íbúða sveitarfélagsins, málaflokkur 57.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1143. fundur - 27.03.2025

Á 1108. fundi byggðaráðs þann 23. maí 2024 var eftirfarandi bókað:
"Á 1102. fundi byggðaráðs þann 4. apríl sl. var eftirfarndi bókað:
Á 1098. fundi byggðaráðs þann 29. febrúar sl. var eftirfarandi bókað: "Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Helgi Haukur Hauksson, framkvæmdastjóri Leigufélagsins Bríetar ehf., kl. 13:15 í gegnum TEAMS. Helgi Haukur kynnti starfsemi félagsins. https://briet.is/ Helgi Haukur vék af fundi kl. 13:42.
Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir viðræðum við Leigufélagið Bríet ehf. " Með fundarboði byggðaráðs fylgdi rafpóstur frá framkvæmdastjórar Bríetar ehf., þar sem meðfylgjandi er vinnulisti með ferli á yfirtöku eigna frá sveitarfélaginu ásamt excel skjali sem óskað er eftir að sveitarfélagið fylli inn í .
Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að vinna áfram að málinu."
Með fundarboði byggðaráðs fylgdi ofangreint excel skjal þar sem starfsmenn sveitarfélagsins hafa sett inn upplýsingar um þær 9 íbúðir sem eru eigu Félagslegra íbúða sveitarfélagsins, málaflokkur 57.
Niðurstaða : Lagt fram til kynninga"

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi rafpóstur dagsettur þann 17. mars sl., þar sem fram kemur að Stjórn Leigufélagsins Bríetar hefur samþykkt að gagna til samninga við Dalvíkurbyggð vegna þeirra 9 eigna sem Bríet hefur skoðað með sveitarfélaginu.
a) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fá fasteignasala til að sjá um skjalagerð og frágang, sbr. tölvupóstur Leigufélagsins Bríetar frá 17. mars sl.
b) Með vísan í mál 202411101 samþykkir byggðaráð samhljóða með 3 atkvæðum að fela verkefnastjóra þvert á svið að upplýsa leigjendur í Lokastíg 2 um ofangreint.

Byggðaráð - 1144. fundur - 10.04.2025

Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Óðinn Steinsson, verkefnastjóri þvert á svið, kl. 15:12.

Á 1143. fundi byggðaráðs þann 27. mars sl. var m.a. eftirfarandi bókað:
"Með fundarboði byggðaráðs fylgdi rafpóstur dagsettur þann 17. mars sl., þar sem fram kemur að Stjórn Leigufélagsins Bríetar hefur samþykkt að gagna til samninga við Dalvíkurbyggð vegna þeirra 9 eigna sem Bríet
hefur skoðað með sveitarfélaginu.
Niðurstaða : a) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fá fasteignasala til að sjá um skjalagerð og frágang, sbr. tölvupóstur Leigufélagsins Bríetar frá 17. mars sl.
b) Með vísan í mál 202411101 samþykkir byggðaráð samhljóða með 3 atkvæðum að fela verkefnastjóra þvert á svið að upplýsa leigjendur í Lokastíg 2 um ofangreint."

Verkefnastjóri og sveitarstjóri gerðu grein fyrir stöðu málsins og vinnu á milli funda.
Afgreiðslu frestað þar sem tilboð frá Leigufélaginu Bríet vantar.