Kynning frá Leigufélaginu Bríet ehf.

Málsnúmer 202402137

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1098. fundur - 29.02.2024

Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Helgi Haukur Hauksson, framkvæmdastjóri Leigufélagsins Bríetar ehf., kl. 13:15 í gegnum TEAMS.

Helgi Haukur kynnti starfsemi félagsins.

https://briet.is/

Helgi Haukur vék af fundi kl. 13:42.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir viðræðum við Leigufélagið Bríet ehf.

Byggðaráð - 1102. fundur - 04.04.2024

Á 1098. fundi byggðaráðs þann 29. febrúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Helgi Haukur Hauksson, framkvæmdastjóri Leigufélagsins Bríetar ehf., kl. 13:15 í gegnum TEAMS. Helgi Haukur kynnti starfsemi félagsins. https://briet.is/ Helgi Haukur vék af fundi kl. 13:42.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir viðræðum við Leigufélagið Bríet ehf. "

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi rafpóstur frá framkvæmdastjórar Bríetar ehf., þar sem meðfylgjandi er vinnulisti með ferli á yfirtöku eigna frá sveitarfélaginu ásamt excel skjali sem óskað er eftir að sveitawrfélagið fylli inn í .
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að vinna áfram að málinu.

Byggðaráð - 1108. fundur - 23.05.2024

Á 1102. fundi byggðaráðs þann 4. apríl sl. var eftirfarndi bókað:
"Á 1098. fundi byggðaráðs þann 29. febrúar sl. var eftirfarandi bókað: "Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Helgi Haukur Hauksson, framkvæmdastjóri Leigufélagsins Bríetar ehf., kl. 13:15 í gegnum TEAMS. Helgi Haukur kynnti starfsemi félagsins. https://briet.is/ Helgi Haukur vék af fundi kl. 13:42.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir viðræðum við Leigufélagið Bríet ehf. " Með fundarboði byggðaráðs fylgdi rafpóstur frá framkvæmdastjórar Bríetar ehf., þar sem meðfylgjandi er vinnulisti með ferli á yfirtöku eigna frá sveitarfélaginu ásamt excel skjali sem óskað er eftir að sveitarfélagið fylli inn í .Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að vinna áfram að málinu."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi ofangreint excel skjal þar sem starfsmenn sveitarfélagsins hafa sett inn upplýsingar um þær 9 íbúðir sem eru eigu Félagslegra íbúða sveitarfélagsins, málaflokkur 57.
Lagt fram til kynningar.