Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2024

Málsnúmer 202401133

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 132. fundur - 12.02.2024

Fundargerð stjórnar Hafnasambands Íslands af 460.fundi þann 15.janúar sl. til umræðu.
Lagt fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 133. fundur - 06.03.2024

Fundargerð stjórnar Hafnasambands Íslands af 461.fundi þann 16.febrúar sl. til umræðu.

Veitu- og hafnaráð - 136. fundur - 06.06.2024

Fundargerð stjórnar Hafnasambands Íslands af 462.fundi þann 22.mars sl. og 463.fundi lagðar fram til umræðu.
Lagt fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 138. fundur - 02.10.2024

Fundargerð stjórnar Hafnasambands Íslands af 465.fundi þann 9.september sl. til umræðu.
Lagt fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 140. fundur - 06.11.2024

Tekin fyrir fundargerð 466.fundar Hafnasambands Íslands sem haldinn var 23.október sl.
Veitu- og hafnaráð leggur til við umræðu á 8.tl. fundargerðarinnar eftirfarandi bókun.
Yfirhafnaverði falið að skoða myndavélamál á höfninni með hliðsjón af erindi Lex legal á Hafnasambandsþingi dagana 24. - 25. október sl. Samþykkt samhljóða með 4 atkvæðum.

Veitu- og hafnaráð - 142. fundur - 12.12.2024

Tekin fyrir fundargerð 467.fundar Hafnasambands Íslands sem haldinn var 11.nóvember sl.
Lagt fram til kynningar.