a) Heimsókn í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar kl. 14:00.
Byggðaráð fór í heimsókn ásamt sveitarstjóra og sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar. Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri, og Þorvaldur Eyfjörð Kristjánsson, deildarstjóri, tóku á móti byggðaráði.
b) Heimsókn í Víkurröst; Félagsmiðstöð, Frístund og Lengda viðveru, kl. 14:30.
Byggðaráð fór í heimsókn í Víkurröst; Félagsmiðstöð, Frístund og Lengda viðveru. Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, Viktor Már Jónasson, forstöðumaður félagsmiðstöðvar, Eyrún Rafnsdóttir, sviðsstjóri félagsamálasviðs, Margrét Traustadóttir, starfsmaður í Lengdri viðveru, Gísli Bjarnason, skólastjóri Dalvíkurskóla, og Hafdís Sverrisdóttir, starfsmaður í Frístund, Jolanta Krystyna Brandt, starfsmaður í Frístund, tóku á móti byggðaráði.