Vátryggingar sveitarfélagsins.

Málsnúmer 201501058

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 723. fundur - 15.01.2015

Til umræðu vátryggingar sveitarfélagsins og hugsanlegt útboð á árinu. Í gildi er samkomulag við Vátryggingarfélag Íslands, í kjölfars útboðs 2010, en samkvæmt 7. gr. samningins er samningurinn frá 1. janúar 2011 til 4 ára. Eftir það tímabil framlengist samningurinn um eitt ár í senn, þó mest tvö ár, nema honum verði sagt upp skriflega með sex mánaðar fyrirvara miðað við 1. janúar.
Frekari umfjöllun og afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Byggðaráð - 724. fundur - 22.01.2015

Á 723 fundi byggðarráðs þann 15. janúar s.l. var eftirfarandi bókað um ofangreint:
"Til umræðu vátryggingar sveitarfélagsins og hugsanlegt útboð á árinu. Í gildi er samkomulag við Vátryggingarfélag Íslands, í kjölfars útboðs 2010, en samkvæmt 7. gr. samningsins er samningurinn frá 1. janúar 2011 til 4 ára. Eftir það tímabil framlengist samningurinn um eitt ár í senn, þó mest tvö ár, nema honum verði sagt upp skriflega með sex mánaðar fyrirvara miðað við 1. janúar.
Frekari umfjöllun og afgreiðslu frestað til næsta fundar."

Til umræðu ofangreint.
Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindu til umfjöllunar og skoðunar í framkvæmdastjórn.

Byggðaráð - 726. fundur - 12.02.2015

Á 724. fundi byggðarráðs þann 22. janúar 2015 var eftirfarandi bókað:
"Á 723 fundi byggðarráðs þann 15. janúar s.l. var eftirfarandi bókað um ofangreint:
Til umræðu vátryggingar sveitarfélagsins og hugsanlegt útboð á árinu. Í gildi er samkomulag við Vátryggingarfélag Íslands, í kjölfars útboðs 2010, en samkvæmt 7. gr. samningsins er samningurinn frá 1. janúar 2011 til 4 ára. Eftir það tímabil framlengist samningurinn um eitt ár í senn, þó mest tvö ár, nema honum verði sagt upp skriflega með sex mánaðar fyrirvara miðað við 1. janúar.
Frekari umfjöllun og afgreiðslu frestað til næsta fundar."

Til umræðu ofangreint.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindu til umfjöllunar og skoðunar í framkvæmdastjórn.

Upplýst var á fundinum að fjallað hefur verið um ofangreint á tveimur fundum í framkvæmdastjórn og er niðurstaðan að leggja til framlengja samkomulagið við VÍS um eitt ár sem er í samræmi við 7. gr. samningsins.
Afgreiðslu frestað. Byggðarráð felur sveitarstjóra að afla nánari upplýsinga í samræmi við umræður á fundinum.

Byggðaráð - 727. fundur - 26.02.2015

Á 726. fundi byggðarráðs þann 12. febrúar s.l. var meðal annars eftirfarandi bókað:
"Upplýst var á fundinum að fjallað hefur verið um ofangreint á tveimur fundum í framkvæmdastjórn og er niðurstaðan að leggja til framlengja samkomulagið við VÍS um eitt ár sem er í samræmi við 7. gr. samningsins.

Afgreiðslu frestað. Byggðarráð felur sveitarstjóra að afla nánari upplýsinga í samræmi við umræður á fundinum. "

Sveitarstjóri gerði grein fyrir þeim upplýsingum sem liggja fyrir í tengslum við þá ákvörðun hvort fara á í útboð á árinu 2015 eða 2016.

Heiða vék af fundi undir þessum lið kr. 14:35 til annarra starfa.
Afgreiðslu frestað.

Byggðaráð - 738. fundur - 18.06.2015

Undir þessum vék Kristján Guðmundsson af fundi kl. 15:04 vegna vanhæfis.



Á 726. fundi byggðaráðs þann 13. febrúar 2015 var eftifarandi bókað:

"9.
201501058 - Vátryggingar sveitarfélagsins.


Á 724. fundi byggðarráðs þann 22. janúar 2015 var eftirfarandi bókað:

"Á 723 fundi byggðarráðs þann 15. janúar s.l. var eftirfarandi bókað um ofangreint:

Til umræðu vátryggingar sveitarfélagsins og hugsanlegt útboð á árinu. Í gildi er samkomulag við Vátryggingarfélag Íslands, í kjölfars útboðs 2010, en samkvæmt 7. gr. samningsins er samningurinn frá 1. janúar 2011 til 4 ára. Eftir það tímabil framlengist samningurinn um eitt ár í senn, þó mest tvö ár, nema honum verði sagt upp skriflega með sex mánaðar fyrirvara miðað við 1. janúar.

Frekari umfjöllun og afgreiðslu frestað til næsta fundar."



Til umræðu ofangreint.



Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindu til umfjöllunar og skoðunar í framkvæmdastjórn.



Upplýst var á fundinum að fjallað hefur verið um ofangreint á tveimur fundum í framkvæmdastjórn og er niðurstaðan að leggja til framlengja samkomulagið við VÍS um eitt ár sem er í samræmi við 7. gr. samningsins.


Afgreiðslu frestað. Byggðarráð felur sveitarstjóra að afla nánari upplýsinga í samræmi við umræður á fundinum."



Sveitarstjóri gerði grein fyrir að fulltrúar frá VÍS hafið komið á fund framkvæmdastjórnar þann 1. júní s.l. til að ræða tryggingarmál sveitarfélagsins.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að samningur við VÍS verði framlengdur í samræmi við ákvæði samningsins og hugað verði að útboði á næsta ári.

Byggðaráð - 772. fundur - 31.03.2016

Á 738. fundi byggðaráðs þann 18. júní 2015 var eftirfarandi niðurstaða bókuð:

"Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að samningur við VÍS verði framlengdur í samræmi við ákvæði samningsins og hugað verði að útboði á næsta ári."



Til umræðu ofangreint.



Í starfs- og fjárhagsáætlun 2016 er gert ráð fyrir útboði á vátryggingum sveitarfélagsins.





Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að hafinn verði undirbúningur að útboði á vátryggingum sveitarfélagsins og felur framkvæmdastjórn að koma með tillögur að vinnuhóp og hvert skuli leita með ráðgjöf.