Dagskrá
1.Langtímasamningur við UMSE
3.Akstur barna í félagsmiðstöð er búa utan Dalvíkur
4.Samningar við íþróttafélög 2016-2018
5.Heilsueflandi Samfélag - verkáætlun 2014-15
6.Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslu- og menningarsviðs 2016
7.Ársskýrslur félaga 2014
Fundi slitið - kl. 10:45.
Nefndarmenn
-
Kristinn Ingi Valsson
Formaður
-
Jón Ingi Sveinsson
Varaformaður
-
Íris Hauksdóttir
Aðalmaður
-
Þórunn Andrésdóttir
Aðalmaður
-
Andrea Ragúels Víðisdóttir
Aðalmaður
Starfsmenn
-
Hildur Ösp Gylfadóttir
Sviðstjóri
-
Gísli Rúnar Gylfason
Starfsmaður
Fundargerð ritaði:
Hildur Ösp Gylfadóttir sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs og Gísli Rúnar Gylfason
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Með fundarboði fylgdu drög að samningi á milli Dalvíkurbyggðar og UMSE ásamt ábendingum frá stjórn UMSE við drögin. Lagt er til að samningurinn verði til fjögurra ára eins og stefnt er á með íþróttafélögin í Dalvíkurbyggð. Á fundinum voru breytingar gerðar á samningsdrögunum út frá ábendingum frá stjórn UMSE og hugmyndum sem komu fram á fundinum.
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir samninginn, með breytinum sem gerðar voru á fundinum og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar.