Dagskrá
1.Fundur fulltrúa sveitarfélaga og UMSE
2.Flutningur vinnuskóla af umhverfis- og skipulagssviði á íþrótta- og æskulýðssvið.
3.Reglur um kosningu á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar
4.Útboð á rekstri tjaldsvæðis
5.Framlenging á leigusamningi vegna Rima
6.Sameiginlegur framkvæmdastjóri íþróttafélaga í Dalvíkurbyggð
7.Samningur um gamla íþróttahúsið við Golfklúbbinn Hamar
9.Uppbygging á vallarsvæði UMFS á Dalvík
Fundi slitið - kl. 10:30.
Nefndarmenn
-
Dagbjört Sigurpálsdóttir
Formaður
-
Friðjón Árni Sigurvinsson
Aðalmaður
-
Kristinn Ingi Valsson
Aðalmaður
-
Jón Ingi Sveinsson
Aðalmaður
-
Árni Jónsson
Starfsmaður
-
Hildur Ösp Gylfadóttir
Sviðstjóri
-
Kristján Hjartarson
Varamaður
Fundargerð ritaði:
Hildur Ösp Gylfadóttir sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs og Árni Jónsson
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Íþrótta- og æskulýðsráð telur mikilvægt að UMSE ljúki vinnu við stefnumótun sem fyrst, skoðað verði hvort mögulegt sé að stækka hérðassambandið og tekið verði tillit til fjölda félaga í Dalvíkurbyggð.