Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2015; Möguleg ný staðsetning á nýjum Golfvelli GHD.
2.Fjárhagsáætlun 2015; Ósk um endurskoðun á rekstrarstyrk frá Dalvikurbyggð til GHD.
3.Fjárhagsáætlun 2015; sparkvöllur í Árskógi
4.Skíðafélag Dalvíkur, framlenging á samstarfssamningi.
5.Skýrsla forstöðumanns vinnuskóla 2014
6.Starfsfólk í Víkurröst veturinn 2014/15
8.Uppbygging á vallarsvæði UMFS á Dalvík
9.Úthlutun úr afreks og styrktarsjóði 2014
Fundi slitið - kl. 10:00.
Nefndarmenn
-
Kristinn Ingi Valsson
Formaður
-
Jón Ingi Sveinsson
Varaformaður
-
Íris Hauksdóttir
Aðalmaður
-
Þórunn Andrésdóttir
Aðalmaður
-
Andrea Ragúels Víðisdóttir
Aðalmaður
-
Hildur Ösp Gylfadóttir
Sviðstjóri
-
Gísli Rúnar Gylfason
Starfsmaður
Fundargerð ritaði:
Gísli Rúnar Gylfason
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi og Hildur Ösp Gylfadóttir sviðstjóri fræðslu og menningarsviðs.
Dæmi um kosti við nýja staðsetningu er nálægð við byggð og því hægt að labba á svæðið úr bænum, nálægð við tjaldsvæði og aðra gistingu fyrir ferðamenn. Möguleikar á að gera heildrænt útivistarsvæði samhliða nýjum golfvelli.
Íþrótta- og æskulýðsráð telur eðlilegt að kannaður verði til hlýtar kostnað og hagkvæmni við að færa völlinn. Íþrótta- og æskulýðsráð vísar erindinu til umhverfisráðs til umfjöllunar. Telji umhverfisráð staðsetningu geta komið til greina, leggur íþrótta- og æskulýðsráð til að GHD verði styrkt um allt að 1.500.000 til frekari úttektar og hönnunar á svæðinu árið 2015, með það í huga að kanna hvort uppbygging á þessu svæði sé raunhæfur kostur. Að því loknu mun verða haldinn íbúafundur.