Málsnúmer 201806016Vakta málsnúmer
Sveitarstjóri kom inn á fundinn undir þessum lið kl. 14:45.
a) Skólalóð Dalvíkurskóla
Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Börkur Þór Ottósson, sviðstjóri umhverfis- og tæknisviðs, Friðrik Arnarsson, deildarstjóri / aðstoðarskólastjóri Dalvíkurskóla, kl. 14:50.
Til umræðu tillaga að hönnun og kostnaðaráætlun vegna skólalóðar Dalvíkurskóla. Einnig lagt fram samantekt á hugmyndum og tillögum nemenda skólans.
Friðrik vék af fundi kl. 15:34.
Börkur vék af fundi kl. 16:19.
b) Annað á milli umræðna í sveitarstjórn ?
Sviðstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynnti fjárhagsáætlunarlíkan 2019 og þriggja ára áætlun 2020-2022 með breyttum forsendum hvað varðar verðbólguspá.