https://www.dalvikurbyggd.is/is/stjornsysla/fjarmal-og-rafraen-stjornsysla/gjaldskrar#
Með fundarboði byggðaráðs fylgdu tillögur að eftirfarandi gjaldskrám sveitarfélagsins fyrir árið 2024 eftir umfjöllun í viðkomandi fagráðum:
Gjaldskrár fyrir málaflokk 04:
Leiga húsnæðis í Dalvíkurskóla, Árskógarskóla og Félagsheimilinu Árskógi.
Frístund í Dalvíkurskóla og Árskógarskóla.
Skólamatur í Dalvíkurskóla og Árskógarskóla.
Leikskólar.
Tónlistarskólinn á Tröllaskaga.
Gjaldskrár fyrir málaflokk 05:
Bókasafn Dalvíkurbyggðar.
Söluvörur á Bókasafni.
Héraðsskjalasafn Svarfdæla.
Byggðasafnið Hvoll.
Menningarhúsið Berg, salarleiga fyrir veislur, ráðstefnur og fundi.
Menningarhúsið Berg, tónleikar og aðrir viðburðir þar sem seldur er aðgangur.
Menningarhúsið Berg, myndlistarsýningar og aðrir viðburðir þar sem ekki er seldur aðgangur.
Menningarhúsið Berg, æfingar fyrir kóra í Dalvíkurbyggð.
Menningarhúsið Berg, vinnuaðstaða á annarri hæð í Bergi.
Gjaldskrár fyrir málaflokk 06;
Íþróttasalur í Íþróttamiðstöð.
Sundlaug.
Líkamsrækt.
Líkamsrækt - nemar, elli- og örorkulífeyrisþegar.
Útleiga á Íþróttamiðstöð til stærri viðburða.
Félagsmiðstöðin TÝR; leiga og gisting.
Gjaldskrár og viðmið fyrir málaflokk 02:
Framfærslukvarði.
Akstursþjónusta fatlaðra.
Lengd viðvera.
Matarsendingar.
Heimilsþjónusta.
Meðlag.
Stuðningsfjölskyldur.
NPA.
Gjaldskrár fyrir Framkvæmdasviði:
Hundahald.
Kattahald.
Gjaldskrá byggingarfulltrúa.
Samþykkt um gatnagerðargjald
Aðrar gjaldskrár frá Framkvæmdasviði verða til umfjöllunar á næsta fundi.