Málsnúmer 201909086Vakta málsnúmer
Guðmundur St. Jónsson kom aftur inn á fund kl. 13:49.
Með fundarboði sveitarstjórnar fylgdi tillaga að heildarviðauka II við fjárhagsáætlun 2019. Helstu niðurstöður eru:
Rekstrarniðurstaða A-hluta er jákvæð um 16,6 m.kr. (var 65,7 m.kr.) en þar af er Aðalsjóður neikvæður um 58.1 m.kr (var 12,7 m.kr.).
Rekstrarniðurstaða B-hluta er jákvæð um 55,5 m.kr. (var 70 m.kr.).
Rekstrarniðurstaða A- og B- hluta samtals er jákvæð um 54,8 m.kr. (var 118,6 m.kr.).
Áætlaðar fjárfestingar eru samtals um 330,9 m.kr (voru 346,9 m.kr.).
Til umræðu ofangreint.
Þórhalla Karlsdóttir, varamaður, sat fundinn í hans stað.