Málsnúmer 201404067Vakta málsnúmer
Með bréfi,sem dagsett er 18. janúar 2015,sækir Úlfar Eysteinsson um fast viðlegupláss fyrir hótelskipið Hanza í Dalvíkurhöfn. Þessi umsókn er send inn f.h. óstofnaðs hlutafélags.
Samhliða umsókninni er óskað eftirfarandi upplýsinga um verkefnið:
1. Hvað myndi kosta viðlegukostnaður á ársgrundvelli? Mætti hugsa sem fasteignagjaldaviðmiðun.
2. Er tryggt að skipið fengi allar tengingar um borð frá hafnarkanti, þ.e. rafmagn, vatn og fjarskiptasamband, 4 til 5 bílastæði við skipið, en síðan venjulegan aðgang að opinberum bílastæðum við höfnina?
3. Skólp. Hvernig yrði farið með það? Yrði það rotþró sem Dalvíkurbyggð sæi um að tæma reglulega?
4. Hver yrði stofnkostnaður félagsins vegna þessarar viðlegu í höfninni?
Þetta bréf undirritaði Steinberg Finnbogason.
Kl. 8:00 mætti Ágúst Hafsteinsson, arkitekt. Ágúst yfirgaf fund kl. 9:00.
Gunnþór yfirgaf fundinn kl. 9:00.
Kl. 9:00 mætti Gunnar Björn þórhallsson til fundar ráðsins. Hann yfirgaf fund k