Veitu- og hafnaráð

135. fundur 15. maí 2024 kl. 08:15 - 09:40 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Sigmar Örn Harðarson formaður
  • Benedikt Snær Magnússon varaformaður
  • Gunnlaugur Svansson aðalmaður
  • Silja Pálsdóttir aðalmaður
  • Sigvaldi Gunnlaugsson, aðalmaður boðaði forföll og Sigurður Valdimar Bragason varamaður, sat fundinn í hans stað.
Starfsmenn
  • Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir og Halla Dögg Káradóttir sveitarstjóri og veitustjóri
Dagskrá
Sigmar Örn Harðarson, óskaði eftir afbrigðum við dagskrá að bæta við 8.dagskrárliðnum mál nr. 202405045. Jafnframt óskar hann eftir dagskrárliður nr. 6 mál nr. 202405071 verði tekið af dagskrá. Samþykkt samhljóða með 5 atkvæðum.

1.Ársreikningur Hafnasambands Íslands 2023

Málsnúmer 202404101Vakta málsnúmer

Hafnastjóri fyrir yfir ársreikning Hafnarsambandsins fyrir árið 2023.
Lagt fram til kynningar.

2.Mánaðarlegar skýrslur 2024

Málsnúmer 202402018Vakta málsnúmer

Sveitarstjóri og veitustjóri fóru yfir rekstur hafna og veitna Dalvíkurbyggðar og stöðu framkvæmda.
Sveitarstjóri og veitustjóri fóru yfir rekstur hafna og veitna Dalvíkurbyggðar og stöðu framkvæmda.
Lagt fram til kynningar.

3.Reglur um stuðning við framkvæmdir skv. 8.gr. Samþykktar um fráveitu og rotþrær í Dalvíkurbyggð

Málsnúmer 202402038Vakta málsnúmer

Farið verður yfir samþykkt um fráveitu og rotþrær í Dalvíkurbyggð.
Veitustjóri fór sérstaklega yfir 4, 8 og 12.gr samþykktar til að árétta markmið samþykktar í 3. gr.
Veitustjóra er falið að útbúa sérreglur þess efnis að Dalvikurbyggð greiði fyrir niðursetningu á rotþró á lögbýlum og þar sem fólk hefur sannarlega lögheimili. Annað greiðir sveitarfélagið ekki. Samþykkt samhljóða með 5 atkvæðum

4.Lykt og bragð af vatni - Dalvík

Málsnúmer 202405072Vakta málsnúmer

Veitustjóri upplýsti fundarmenn um stöðu mála, orsökin eru leysingar og ekki fundust neinir coligerlar í rannskóknum á vatninu.
Lagt fram til kynningar.

5.Umsókn um heimlögn

Málsnúmer 202405021Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 28.04.2024 þar sem Arnar Már Snorrason sækir um færslu á inntaki fyrir heitt vatn við Aðalgötu 11.
Veitu- og hafnaráð samþykkir samhljóða með 5 atkvæðum framlagða umsókn.

6.Endurbygging Norðurgarðs, fjárveiting 2022-2025

Málsnúmer 202110045Vakta málsnúmer

Þriðjudaginn 7.maí kl. 14:00 rann út frestur til að skila inn tilboðum í ofangreint verk.
Lagt fram til kynningar.

7.Ósk um leyfi til að vera með bát á legufæri.

Málsnúmer 202405045Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð samþykkir samhljóða með 5 atkvæðum umsóknina og felur hafnarstjóra að finna hentugt legupláss fyrir umsækjanda.

Fundi slitið - kl. 09:40.

Nefndarmenn
  • Sigmar Örn Harðarson formaður
  • Benedikt Snær Magnússon varaformaður
  • Gunnlaugur Svansson aðalmaður
  • Silja Pálsdóttir aðalmaður
  • Sigvaldi Gunnlaugsson, aðalmaður boðaði forföll og Sigurður Valdimar Bragason varamaður, sat fundinn í hans stað.
Starfsmenn
  • Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir og Halla Dögg Káradóttir sveitarstjóri og veitustjóri