Dagskrá
1.Almenningssamgöngur - samráðsfundur með Vegagerðinni
2.Félagsmiðstöð fyrir börn á miðstigi
Málsnúmer 202409101Vakta málsnúmer
Frístundafulltrúi kynnir fyrirkomulag opnana í félagsmiðstöð fyrir miðstig vorið 2025
3.Vinabæjarmót í Hamri 2025
Málsnúmer 202502022Vakta málsnúmer
Frístundafulltrúi kynnir dagskrá og fyrirkomulag Vinabæjarmóts í Hamri 2025.
Fundi slitið - kl. 17:30.
Nefndarmenn
-
Íssól Anna Jökulsdóttir
varaformaður
-
Íris Björk Magnúsdóttir
aðalmaður
-
Sigurður Ágúst Jónsson
aðalmaður
Starfsmenn
-
Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir
starfsmaður
Fundargerð ritaði:
Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir
Frístundafulltrúi Dalvíkurbyggðar