Dagskrá
2.Hreinsun á svæðum í eigu Dalvíkurbyggðar
Málsnúmer 202401137Vakta málsnúmer
Til umræðu óæskileg ruslsöfnun á svæðum í eigu Dalvíkurbyggðar.
3.Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar - staða og framtíð
Málsnúmer 202401136Vakta málsnúmer
Helga fór yfir skipulag og stöðu Vinnuskólans og helstu áskornir í starfi hans.
4.Innviðagreining fyrir Dalvíkurbyggð
Málsnúmer 202401083Vakta málsnúmer
Fyrir fundinum lágu drög að Innviðagreiningu fyrir Dalvíkurbyggð unnin af SSNE.
Fundi slitið - kl. 09:45.
Nefndarmenn
-
Gunnar Kristinn Guðmundsson
formaður
-
Gunnþór Eyfjörð Sveinbjörnsson
varaformaður
-
Þorvaldur Eyfjörð Kristjánsson
aðalmaður
-
Júlía Ósk Júlíusdóttir
aðalmaður
-
Eiður Smári Árnason
aðalmaður
Starfsmenn
-
Helga Íris Ingólfsdóttir
deildarstjóri
Fundargerð ritaði:
Helga Íris Ingólfsdóttir
Deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.