Menningarráð

107. fundur 10. desember 2024 kl. 08:15 - 09:40 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Lovísa María Sigurgeirsdóttir formaður
  • Heiða Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Jóhann Már Kristinsson varaformaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs.
Dagskrá
Aðrir sem sitja fund: Björk Hólm Þorsteindóttir, forstöðumaður safna og Menningarhússins Berg situr undir liðum 1. - 2.

1.Kaffihús - Menningarhúsinu Bergi

Málsnúmer 202409090Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri og Björk forstöðumaður safna, fara yfir stöðuna á málinu.
Menningarráð fagnar því að það hafi komið tilboð í rekstur á kaffihúsi í Menningarhúsinu Bergi. Menningarráð leggur mikla áherslu á að ljúka við uppsetningu á viftu í eldhúsi sem legið hefur fyrir að gera.

2.Fjárhagslegt stöðumat 2024 fyrir málaflokk 05. Menningarmál

Málsnúmer 202404139Vakta málsnúmer

Björk Hólm Þorsteindóttir, forstöðumaður safna og Menningarhússins Berg, fer yfir fjárhagslega stöðu hjá söfnum og Menningahúsinu Berg.
Lagt fram til kynningar

3.Styrkbeiðni vegna þorrablóts 2025

Málsnúmer 202410084Vakta málsnúmer

Tekin fyrir styrkbeiðni frá Sigmari og Jóhanni dags. 17.10.2024
Menningarráð finnst jákvætt að það verði boðið uppá þorrablót á Dalvík. Menningarráði finnst ekki forsvaranlegt að styrkja eitt af þremur þorrablótum í byggðarlaginu. Sviðstjóra falið að ræða við forsvarsmenn þar sem verkefnið er áhugavert.

4.Styrkbeiðni vegna ráðstefnu

Málsnúmer 202411074Vakta málsnúmer

Tekin fyrir styrkbeiðni frá Huldustíg dags. 15.11.2024
Menningarráð hafnar erindinu með þremur atkvæðum.

5.Saga Dalvíkur á stafrænt form

Málsnúmer 202411077Vakta málsnúmer

Tekið fyir erindi frá Hermanni Valssyni dags. 17.11.2024.
Málinu frestað til næsta fundar hjá ráðinu.

Fundi slitið - kl. 09:40.

Nefndarmenn
  • Lovísa María Sigurgeirsdóttir formaður
  • Heiða Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Jóhann Már Kristinsson varaformaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs.