Styrkbeiðni vegna þorrablóts 2025

Málsnúmer 202410084

Vakta málsnúmer

Menningarráð - 107. fundur - 10.12.2024

Tekin fyrir styrkbeiðni frá Sigmari og Jóhanni dags. 17.10.2024
Menningarráð finnst jákvætt að það verði boðið uppá þorrablót á Dalvík. Menningarráði finnst ekki forsvaranlegt að styrkja eitt af þremur þorrablótum í byggðarlaginu. Sviðstjóra falið að ræða við forsvarsmenn þar sem verkefnið er áhugavert.

Sveitarstjórn - 375. fundur - 17.12.2024

Á 107. fundi menningarráðs þann 10. desember sl. var eftirfarandi bókað:
"Tekin fyrir styrkbeiðni frá Sigmari og Jóhanni dags. 17.10.2024
Niðurstaða : Menningarráð finnst jákvætt að það verði boðið uppá þorrablót á Dalvík. Menningarráði finnst ekki forsvaranlegt að styrkja eitt af þremur þorrablótum í byggðarlaginu. Sviðstjóra falið að ræða við forsvarsmenn þar sem verkefnið er áhugavert."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu menningaráðs og hafnar erindinu um styrk vegna þorrablóts á Dalvík.