Menningarráð

104. fundur 22. ágúst 2024 kl. 08:15 - 09:45 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Lovísa María Sigurgeirsdóttir formaður
  • Heiða Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Jóhann Már Kristinsson varaformaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs
Dagskrá
Aðrir sem sitja fund: Björk Hólm Þorteinsdóttir, situr undir liðum 2. - 3.

1.Umsókn um styrk: Varðveislu og lýsingu á útlistaverki JSBrimars á Marúlfshúsinu

Málsnúmer 202404033Vakta málsnúmer

Tekið fyrir bréf frá Heiðnýju Stefánsdóttur dags. 02.04.2024.
Málinu er vísað inn í Byggðaráð þar sem að umsóknaraðili er ekki með lögheimili í Dalvíkurbyggð og samræmist það ekki reglum Menningarsjóðs. Lagt er til við Byggðaráð að taka jákvætt í erindið þar sem að Menningarráð telur að um menningarverðmæti sé að ræða.

2.Endurskoðun á húsaleigusamningi vegna kaffihússins í Bergi

Málsnúmer 202402133Vakta málsnúmer

Samningur tekin til umræðu á fundinum.
Menningarráð felur sviðsstjóra og forstöðumanni safna og Menningarhússins bergs að vinna málið áfram samkvæmt umræðum á fundinum.

Fundi slitið - kl. 09:45.

Nefndarmenn
  • Lovísa María Sigurgeirsdóttir formaður
  • Heiða Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Jóhann Már Kristinsson varaformaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs