Endurskoðun á húsaleigusamningi vegna kaffihússins í Bergi

Málsnúmer 202402133

Vakta málsnúmer

Menningarráð - 101. fundur - 29.02.2024

Umræður og endurskoðun.
Umræður á fundinum.

Menningarráð - 102. fundur - 03.05.2024

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og Menningarsviðs og Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna og Menningarhússins Berg, fara yfir stöðuna á verkefninu.
Máli frestað til næsta fundar

Menningarráð - 103. fundur - 21.05.2024

Endurskoðuð drög að húsaleigusamningi fyrir kaffihúsið Berg tekin til umfjöllunar.
Málinu frestað til næsta fundar.

Menningarráð - 104. fundur - 22.08.2024

Samningur tekin til umræðu á fundinum.
Menningarráð felur sviðsstjóra og forstöðumanni safna og Menningarhússins bergs að vinna málið áfram samkvæmt umræðum á fundinum.