Umsókn um heimlögn, Brekkusel, 620 Dalvík

Málsnúmer 202410087

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 140. fundur - 06.11.2024

Umsókn um heimlagnir heitt/kalt og fráveitu við nýtt aðstöðuhús við Brekkusel. Verið er að skoða bestu lausnir lagnaleiðar. Tillaga er að leið er í máli.
Frestað til næsta fundar.

Veitu- og hafnaráð - 141. fundur - 20.11.2024

Umsókn um heimlagnir heitt/kalt og fráveitu við nýtt aðstöðuhús við Brekkusel. Verið er að skoða bestu lausnir lagnaleiðar. Tillaga er að leið er í máli.
Veitu- og hafnaráð samþykkir heimlagnir með 5 greiddum atkvæðum og vill jafnframt að samkomulag verði gert við Skíðafélagið um eignarhald veitna á lögnum að Brekkuseli.

Sveitarstjórn - 375. fundur - 17.12.2024

Á 141. fundi veitu- og hafnaráðs þann 20. nóvember sl. var eftirfarandi bókað:
"Umsókn um heimlagnir heitt/kalt og fráveitu við nýtt aðstöðuhús við Brekkusel. Verið er að skoða bestu lausnir lagnaleiðar. Tillaga er að leið er í máli.
Niðurstaða : Veitu- og hafnaráð samþykkir heimlagnir með 5 greiddum atkvæðum og vill jafnframt að samkomulag verði gert við Skíðafélagið um eignarhald veitna á lögnum að Brekkuseli."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu veitu- og hafnaráðs.