Styrktarsamningur við Björgunarsveitina Dalvík

Málsnúmer 202403057

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 18. fundur - 08.03.2024

Fyrir fundinum lágu drög að samningi við Björgunarsveitina á Dalvík 2024-2027.
Umhverfis- og dreifbýlisráð gerir ekki atugasemdir við framlögð drög.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Sveitarstjórn - 367. fundur - 19.03.2024

Á 18. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 8. mars sl. var eftirfarandi bókað:
"Fyrir fundinum lágu drög að samningi við Björgunarsveitina á Dalvík 2024-2027. Niðurstaða:Umhverfis- og dreifbýlisráð gerir ekki atugasemdir við framlögð drög. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."
Til máls tók:
Forseti sveitarstjórnar, sem leggur til að þessum lið verði vísað til umfjöllunar í byggðaráði.

Fleiri tóku ekki til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu forseta sveitarstjórnar.

Byggðaráð - 1101. fundur - 21.03.2024

Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Haukur A. Gunnarsson, formaður Björgunarsveitarinnar á Dalvík, kl. 13:15.

Á 367. fundi sveitarstjórnar þann 19. mars sl. var eftirfarandi bókað:

"Á 18. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 8. mars sl. var eftirfarandi bókað: "Fyrir fundinum lágu drög að samningi við Björgunarsveitina á Dalvík 2024-2027. Niðurstaða:Umhverfis- og dreifbýlisráð gerir ekki atugasemdir við framlögð drög. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."Niðurstaða:Til máls tók: Forseti sveitarstjórnar, sem leggur til að þessum lið verði vísað til umfjöllunar í byggðaráði. Fleiri tóku ekki til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu forseta sveitarstjórnar."


Til umræðu ofangreind drög.

Haukur vék af fundi kl. 13:54.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að vinna áfram að ofangreindum drögum í samráði við formann Björgunarsveitarinnar.

Byggðaráð - 1102. fundur - 04.04.2024

Á 1101. fundi byggðaráðs þann 21. mars sl. var eftirfarandi bókað:
"Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Haukur A. Gunnarsson, formaður Björgunarsveitarinnar á Dalvík, kl. 13:15. Á 367. fundi sveitarstjórnar þann 19. mars sl. var eftirfarandi bókað: "Á 18. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 8. mars sl. var eftirfarandi bókað: "Fyrir fundinum lágu drög að samningi við Björgunarsveitina á Dalvík 2024-2027. Niðurstaða:Umhverfis- og dreifbýlisráð gerir ekki atugasemdir við framlögð drög. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."Niðurstaða:Til máls tók: Forseti sveitarstjórnar, sem leggur til að þessum lið verði vísað til umfjöllunar í byggðaráði. Fleiri tóku ekki til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu forseta sveitarstjórnar." Til umræðu ofangreind drög. Haukur vék af fundi kl. 13:54.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að vinna áfram að ofangreindum drögum í samráði við formann Björgunarsveitarinnar."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdu drög að samningi á milli Dalvíkurbyggðar og Björgunarsveitarinnar Dalvík fyrir árin 2024-2027.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi samningsdrög og vísar þeim til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 368. fundur - 16.04.2024

Á 1102. fundi byggðaráðs þann 4. apríl sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1101. fundi byggðaráðs þann 21. mars sl. var eftirfarandi bókað: "Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Haukur A. Gunnarsson, formaður Björgunarsveitarinnar á Dalvík, kl. 13:15. Á 367. fundi sveitarstjórnar þann 19. mars sl. var eftirfarandi bókað: "Á 18. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 8. mars sl. var eftirfarandi bókað: "Fyrir fundinum lágu drög að samningi við Björgunarsveitina á Dalvík 2024-2027. Niðurstaða:Umhverfis- og dreifbýlisráð gerir ekki atugasemdir við framlögð drög. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."Niðurstaða:Til máls tók: Forseti sveitarstjórnar, sem leggur til að þessum lið verði vísað til umfjöllunar í byggðaráði. Fleiri tóku ekki til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu forseta sveitarstjórnar." Til umræðu ofangreind drög. Haukur vék af fundi kl. 13:54.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að vinna áfram að ofangreindum drögum í samráði við formann Björgunarsveitarinnar." Með fundarboði byggðaráðs fylgdu drög að samningi á milli Dalvíkurbyggðar og Björgunarsveitarinnar Dalvík fyrir árin 2024-2027.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi samningsdrög og vísar þeim til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda bókun byggðaráðs og fyrirliggjandi drög að samningi á milli Dalvíkurbyggðar og Björgunarsveitarinnar á Dalvík fyrir árin 2024-2027. Samningsfjárhæðin er samtals kr. 38.520.000.