Dagskrá
1.Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2014
2.Umsóknir í afreks- og styrktarsjóð 2014
3.Útboð á rekstri tjaldsvæðis
4.Akstur barna í félagsmiðstöð er búa utan Dalvíkur
5.Gjaldskrár fræðslu- og menningarsviðs 2015
6.Heilsueflandi Samfélag - verkáætlun 2014-15
7.Skíðafélag Dalvíkur, framlenging á samstarfssamningi.
8.Uppbygging á vallarsvæði UMFS á Dalvík
Fundi slitið - kl. 10:00.
Nefndarmenn
-
Kristinn Ingi Valsson
Formaður
-
Jón Ingi Sveinsson
Varaformaður
-
Íris Hauksdóttir
Aðalmaður
-
Þórunn Andrésdóttir
Aðalmaður
-
Andrea Ragúels Víðisdóttir
Aðalmaður
-
Hildur Ösp Gylfadóttir
Sviðstjóri
-
Gísli Rúnar Gylfason
Starfsmaður
Fundargerð ritaði:
Gísli Rúnar Gylfason
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi og Hildur Ösp Gylfadóttir, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs
Íþrótta- og æskulýðsráð fór yfir skipulag á lýsingu á kjöri Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar árið 2014. Kjörinu verður lýst fimmtudaginn 8. janúar 2015 kl. 16:00 í Bergi.