Dagskrá
1.Skíðafélag Dalvíkur, framlenging á samstarfssamningi.
2.Reglur um kjör á íþróttamanni ársins
3.Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa; endurskoðun í upphafi kjörtímabils.
4.Stuðningur við Snorraverkefnið 2015
6.Umsókn um að halda 28. Landsmót UMFÍ 2017
7.Framlenging á leigusamningi vegna Rima
8.Umsóknir í afreks- og styrktarsjóð 2014
9.Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2014
Fundi slitið - kl. 16:00.
Nefndarmenn
-
Kristinn Ingi Valsson
Formaður
-
Jón Ingi Sveinsson
Varaformaður
-
Íris Hauksdóttir
Aðalmaður
-
Þórunn Andrésdóttir
Aðalmaður
-
Andrea Ragúels Víðisdóttir
Aðalmaður
-
Hildur Ösp Gylfadóttir
Sviðstjóri
-
Gísli Rúnar Gylfason
Starfsmaður
Fundargerð ritaði:
Hildur Ösp Gylfadóttir sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs og
Gísli Rúnar GylfasonÍþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Farið var yfir samningsmál er varðar stöðu svæðisstjóra, en eins og fram kom á síðasta fundi sagði svæðisstjóri upp starfinu. Skíðafélagið tók því ákvörðun í framhaldinu að ráða verkstjóra yfir útisvæði og annan starfsmann tímabundið, sem munu sinna verkefnum svæðisstjóra til vors, þar sem skíðavertíðin er hafin.
Næsta skref er að sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs mun boða til fundar með stjórn skíðafélagins og stjórn golfklúbbsins til umræðu um ráðningu á sameiginlegum framkvæmdarstjóra skíða- og golfsvæðis.