Málsnúmer 201511060Vakta málsnúmer
Teknar voru fyrir umsóknir í afreks- og styrktarsjóð íþrótta- og æskulýðsráðs Dalvíkurbyggðar vegna ársins 2015. Styrkirnir verða afhentir á hátíðarfundi ráðsins 5. janúar næstkomandi.
a) Agnes Fjóla Flosadóttir
Íþrótta- og æskulýðsráð telur umsóknina ekki falla að reglum sjóðsins og hafnar erindinu.
b) Hjörleifur H Sveinbjarnarson
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Hjörleif um 50.000 kr. og vísar því á lið 06-80.
c) Amalía Nanna Júlíusdóttir
Íþrótta- og æskulýðsráð telur umsóknina ekki falla að reglum sjóðsins og hafnar erindinu.
d) Viktor Hugi Júlíusson
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Viktor Huga um 60.000 kr. og vísar því á lið 06-80.
e) Helgi Halldórsson
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Helga um 100.0000 kr. og vísar því á lið 06-80.
f) Arnór Snær Guðmundsson
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Arnór Snæ um 120.000 kr. og vísar því á lið 06-80.
g) Ólöf María Einarsdóttir
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Ólöfu Maríu um 120.000 kr. og vísar því á lið 06-80.
h) Guðni Berg Einarsson
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Guðna Berg um 60.000 kr. og vísar því á lið 06-80.
i) Amanda Guðrún Bjarnadóttir
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Amöndu Guðrúnu um 60.000 kr. og vísar því á lið 06-80.
j) Guðfinna Eir Þorleifsdóttir
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Guðfinnu Eir um 100.000 kr. og vísar því á lið 06-80.
k) Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Snædísi Ósk um 80.000 kr. og vísar því á lið 06-80.
l) Bríet Brá Bjarnadóttir
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Bríeti Brá um 100.000 kr. og vísar því á lið 06-80.
m) Sundfélagið Rán
Ferðakostnaður á mót félaga fellur undir styrktarsamning við íþróttafélögin. Erindi hafnað.
o)Barna- og unglingaráð UMFS, Golklúbburinn Hamar, Skíðafélag Dalvíkur og Hestamannafélagið Hringur sækja um styrk til að halda úti Fræðsluakademíu fyrir ungt íþróttafólk í Dalvíkurbyggð.
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja verkefnið um 450.000 kr. og vísar því á lið 06-80 með því skilyrði að öllum íþróttafélögum í Dalvíkurbyggð verði boðin þáttaka í verkefninu.