Dagskrá
1.Viðmiðunareglur varðandi leyfisveitingar í Dalvíkurskóla
3.Sjálfsmatsskýrslur og sjálfsmatsáætlanir skóla 2014
5.Afmæli tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar
7.Ráðstefnuferð stjórnenda fræðslusviðs
8.Tímabundin breyting á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga
Fundi slitið - kl. 10:15.
Nefndarmenn
-
Auður Helgadóttir
Formaður
-
Heiða Hringsdóttir
Varaformaður
-
Guðrún Erna Rudolfsdóttir
Aðalmaður
-
Sigurður Jörgen Óskarsson
Aðalmaður
-
Lilja Björk Ólafsdóttir
Aðalmaður
-
Hildur Ösp Gylfadóttir
Sviðstjóri
-
Helga Björt Möller
Starfsmaður
Fundargerð ritaði:
Hildur Ösp Gylfadóttir sviðsstjóri Fræðslu- og menningarsviðs og
Helga Björt Möller Kennsluráðgjafi
Heildarfjöldi leyfisdaga var á tímabilinu 235 dagar og var 21 leyfi veitt vegna persónulegra ástæðna í 3 daga samfellt eða lengur.
Fræðsluráð felur sviðsstjóra að vinna drög að endurskoðuðum reglum um leyfisveitingar samkvæmt umræðum.