Fræðsluráð

297. fundur 25. september 2024 kl. 08:15 - 10:30 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Jolanta Krystyna Brandt formaður
  • Sigríður Jódís Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Snæþór Arnþórsson aðalmaður
  • Benedikt Snær Magnússon varaformaður
  • Monika Margrét Stefánsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs
Dagskrá
Aðrir sem sitja fund:Friðrik Arnarson skólastjóri Dalvíkurskóla og Árskógarskóla, Ágústa Kristín Bjarnadóttir leikskólastjóri á Krílakoti, Una Dan Pálmadóttir, fulltrúi starfsmanna á Krílakoti, Helga Lind Sigmundsdóttir, deildarstjóri í Árskógarskóla og fulltrúi starfsfólks í Árskógarskóla, Jóhanna Sólveig Hallgrímsdóttir, fulltrúi foreldra í Dalvíkurskóla. Jóna Guðbjörg Ágústdóttir, Frístundafulltrúi.

1.Starfs - og fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun 2026 - 2028

Málsnúmer 202406019Vakta málsnúmer

Teknar fyrir starfsáætlanir skólaskrifstofu, Dalvíkurskóla,Árskógarskóla og Leikskólans á Krílakoti.
Fræðsluráð samþykkir með fimm atkvæðum starfsáætlun Krílakots fyrir fjárhagsárið 2025.

Fræðsluráð samþykkir með fimm atkvæðum starfsáætlun Dalvíkurskóla fyrir fjárhagsárið 2025.

Fræðsluráð samþykkir með fimm atkvæðum starfsáætlun Árskógarskóla fyrir fjárhagsárið 2025.

Fræðsluráð samþykkir með fimm atkvæðum starfsáætlun Frístundar fyrir fjárhagsárið 2025.
Leikskólafólk fór af fundi kl. 08:35

2.Skólalóð Dalvíkurskóla

Málsnúmer 202005032Vakta málsnúmer

Málið tekið til umræðu
Fræðsluráð samþykkir með fimm atkvæðum að búa til vinnuhóp um skólalóðir Dalvíkurskóla og Árskógarskóla. Í honum sitja sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, skólastjóri Dalvíkurskóla,fulltrúi úr fræðsluráði og deildastjóri Eigna - og framkvæmdadeildar Dalvíkurbyggðar.
Grunnskólafólk fór af fundi kl. 09:50

3.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201709050Vakta málsnúmer

Tekin fyrir umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags.
Bókað í trúnaðarmálabók.

Fundi slitið - kl. 10:30.

Nefndarmenn
  • Jolanta Krystyna Brandt formaður
  • Sigríður Jódís Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Snæþór Arnþórsson aðalmaður
  • Benedikt Snær Magnússon varaformaður
  • Monika Margrét Stefánsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs