Byggðaráð

795. fundur 11. október 2016 kl. 14:00 - 16:00 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson Formaður
  • Kristján Guðmundsson Varaformaður
  • Guðmundur St. Jónsson Aðalmaður
Starfsmenn
  • Bjarni Theódór Bjarnason Sveitarstjóri
  • Guðrún Pálína Jóhannsdóttir Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Pálína Jóhannsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.Starfs- og fjárhagsáætlun 2017-2020; umhverfis- og tæknisvið

Málsnúmer 201605147Vakta málsnúmer

Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Börkur Þór Ottósson, sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs, kl. 14:00.



Börkur Þór fór yfir og kynnti tillögur að starfsáætlun, viðhaldsáætlun og framkvæmdaáætlun fyrir umhverfis- og tæknisvið, sem umhverfisráð hefur afgreitt frá sér.



Til umræðu ofangreint.





Börkur Þór vék af fundi kl. 15:50.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs að taka upp umræður á næsta fundi umhverfisráðs,n.k. föstudag, um þær ábendingar sem komu frá byggðaráði.

2.Frá Trausta Þorsteinssyni; vegna fjárhagsáætlunargerðar 2017. Vegur að Framnesi

Málsnúmer 201608088Vakta málsnúmer

Frestað.

3.Frá Magnúsi Ásgeiri Magússyni; fjárhagsáætlun 2017; Umsókn um lagfæringu á heimreið að Svæði

Málsnúmer 201609003Vakta málsnúmer

Frestað.

4.Gjaldskrár Dalvíkurbyggðar; tillögur fyrir árið 2017.

Málsnúmer 201609127Vakta málsnúmer

Frestað.

Fundi slitið - kl. 16:00.

Nefndarmenn
  • Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson Formaður
  • Kristján Guðmundsson Varaformaður
  • Guðmundur St. Jónsson Aðalmaður
Starfsmenn
  • Bjarni Theódór Bjarnason Sveitarstjóri
  • Guðrún Pálína Jóhannsdóttir Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Pálína Jóhannsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs