Málsnúmer 202009090Vakta málsnúmer
Atvinnumála- og kynningaráð fól þjónustu- og upplýsingafulltrúa á síðasta fundi ráðsins að hafa samband við hagsmunaaðila í Dalvíkurbyggð hvað varðaði úthlutun byggðakvóta 2020/2021 og mögulegum breytingum á 5,3% aflaheimildum ríkisins.
Fundur var haldinn þann 29. september sl. í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsinu. Á fundinn mætti Þóroddur Bjarnason sem var formaður vinnuhóps sem vann að breytingartillögunum á aflaheimildunum. Með honum á fundinum var Jón Þorvaldur Heiðarsson, hagfræðingur og lektor við Háskólann á Akureyri