Málsnúmer 201401168Vakta málsnúmer
Til umföllunar hefur verið vinna við deiliskipulag Dalvíkurhafnar og svæðinu umhverfis. Nú liggur fyrir tillaga sem byggist á þeirri umræðu sem verið hefur á fundum ráðsins um fjölgun viðlegukanta og flotbryggja. Í þessari tillögu er aðalbreytingin fólgin í eftirfarandi atriðum:
a. löndunarkanti við Martröð
b. aðstöðu fyrir hvalaskoðun við "Olíubryggju" og Ferjubryggju
c. frekari aðstöðu fyrir smábáta í krikanum fyrir smábáta
d. braut fyrir niðursetningu smábáta í krikanum
e. landfyllingu norðan við Norðurgarð.
f. flutning á annari verðbúðinni að Sandskeið
g. frekari bílastæðum við Sandskeið
h. einnig hefur byggingafulltrúi lagt til flutning á sjóvörn við Sandskeið um 70 -80m utar en hún er í dag
i. er ekki gert ráð fyrir aðstöðu fyrir hótelskipið Hanza