Málsnúmer 202004043Vakta málsnúmer
Með rafpósti, sem dagsettur er 15. maí 2020, barst eftirfarandi tilkynning um úthlutun styrkja til orkuskipta í höfnum.
"Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur tekið ákvörðun um skiptingu þeirra fjármuna sem ætlaðir eru til orkuskipta í höfnum af sérstöku fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar.
Allir þeir aðilar sem sendu inn fullnægjandi gögn innan tilskilins tímafrests fá styrk. Styrkupphæð til einstakra verkefna nemur um 24% af áætluðum heildarkostnaði verkefna."
Styrkurinn sem Hafnasjóður Dalvíkurbyggðar fékk er kr. 10,3 m.kr.