Dagskrá
1.Málstofan komdu þínu á framfæri
2.Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa; endurskoðun í upphafi kjörtímabils.
3.Starfssemi Víkurrastar veturinn 2014/15
4.Hlutverk og starfsemi ungmennaráðs Dalvíkurbyggðar.
5.Kjör í Ungmennaráð Dalvíkurbyggðar, sbr. Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar, 46. gr.
Fundi slitið - kl. 19:00.
Nefndarmenn
-
Sunneva Halldórsdóttir
Aðalmaður
-
Hera Margrét Guðmundsdóttir
Aðalmaður
-
Hugrún Lind Bjarnadóttir
Aðalmaður
-
Patrekur Óli Gústafsson
Aðalmaður
-
Eiður Máni Júlíusson
Aðalmaður
-
Gísli Rúnar Gylfason
starfsmaður
-
Viktor Már Jónasson
starfsmaður
Fundargerð ritaði:
Gísli Rúnar Gylfason
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Dalvíkurbyggðar
Viðfangsefni fundarins er skipt upp í fjóra flokka, menntun, íþróttir og æskulýðsmál, samfélagið mitt og listir og menning. Fundarformið skiptist upp í fjórar 20 mín lotur. Allir þátttakendur fá að koma sínum skoðunum á framfæri í öllum flokkunum.
Allt ungt fólk er velkomið, þátttaka er ókeypis og verða léttar veitingar í boði.
Ungmennaráð mun aðstoða við undirbúning á viðburðinum.
Ungmennaráð hvetur ungmenni á svæðinu að mæta á þennan fund.