Umhverfisráð

359. fundur 19. júlí 2021 kl. 08:15 - 10:45 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Haukur Gunnarsson Formaður
  • Monika Margrét Stefánsdóttir varaformaður
  • Eva Björg Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Lilja Bjarnadóttir aðalmaður
  • Emil Júlíus Einarsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Helga Íris Ingólfsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Helga Íris Ingólfsdóttir Skipulags- og tæknifulltrúi
Dagskrá

1.Deiliskipulag Hauganesi

Málsnúmer 201901044Vakta málsnúmer

Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri og Ágúst Hafsteinsson, skipulagsráðgjafi sátu fundinn.
Þann 6. júlí sl. var haldinn kynningarfundur á deiliskipulagstillögu fyrir Hauganes. Fundurinn var haldinn í Árskógi og þangað mættu yfir 40 manns. Fyrir fundi umhverfisráðs lá fundargerð frá íbúafundinum í Árskógi og þær sjö skriflegu athugasemdir sem bárust að fundinum loknum.
Umhverfisráð fór yfir innkomnar ábendingar og athugasemdir ásamt fundargerð frá íbúafundinum. Gerðar voru breytingar frá fyrri tillögu að deiliskipulagi þar sem tekið er tillit til ábendinga og athugasemda. Breytingarnar má sjá í meðfylgjandi skjali.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 10:45.

Nefndarmenn
  • Haukur Gunnarsson Formaður
  • Monika Margrét Stefánsdóttir varaformaður
  • Eva Björg Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Lilja Bjarnadóttir aðalmaður
  • Emil Júlíus Einarsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Helga Íris Ingólfsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Helga Íris Ingólfsdóttir Skipulags- og tæknifulltrúi