Málsnúmer 201409186Vakta málsnúmer
Á 264. fundi sveitarstjórnar var eftirfarandi bókað við fyrri umræðu:
"Á 256. fundi umhverfisráðs þann 3. október 2014 var eftirfarandi samþykkt:
Drög að samþykkt um afgreiðslu umhverfisráðs Dalvíkurbyggðar.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemd við samþykktina.
Með fundarboði sveitarstjórnar fylgdi tillaga að Samþykkt um afgreiðslu umhverfisráðs í Dalvíkurbyggð til fyrri umræðu.
Enginn tók til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að vísa ofangreindi tillögu að Samþykkt um afgreiðslu umhverfisráðs í Dalvíkurbyggð til síðari umræðu í sveitarstjórn. "
Enginn tók til máls.